Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 81
E|MRE1ÐIN
I EFTIRLEIT
393
Nú vil ég snúa við blaðinu og hverfa frá sálmasöng og
Srafljóðum til gamanrúna.
Plest af því, sem faðir minn orti meðan ég var barn, yfir-
9ekk minn skilning og snart ekki mína einföldu sál, nema ef
1 bví væri glens og gaman. Og enn er ég barn að því leyti,
ég hef langmest yndi af að rifja upp það, sem ég kann
e[hr hann af gamanvísum eða tækifærisvísum, sem ortar voru
eftirminnileg gleðileg tækifæri.
Qamanljóðagerð var ekki vanaiðja hans, en þegar hann
Snerti þá strengi hörpunnar, virtist hann lítið þurfa fyrir því
hafa. Því vísunum rigndi svo að segja ofan á pappírinn,
°9 myndi einhver nú á dögum hafa kallað það ósjálfráða
skrift. Þá lék penninn í hendi hans, svo hann hafði varla við
að koma hugmyndum sínum á blaðið, og þá Ijómaði andlitið
^Ur og aftur af glaðlega, góða brosinu hans, þegar hver
Vndnin rak aðra. Þá þótti mér gaman, því ég fann, hvað
°num var skemt, og þessi myndin af honum er sú, sem mér
er allra kærust, og minnir hún mig oft á vísuorðin eftir
s*nska skáldið, sem kveður um föður sinn: — »den vack-
raste man fann; — — — och aldrig gár det ur mitt syn hur
errli9t han sá ut!<
Þegar þessi var gállinn á honum, þá gekk honum greitt að
luka við langt ljóðabréf, líkt og þegar hann ávarpaði Þor-
stein lækni í Vestmannaeyjum og endaði braginn þannig, eins
°9 mörgum mun kunnugt: »Fái þér feiti fýlungakyn, bjarg-
u9l sig á borð beri sjálfur, salti sig lundi, sjóði sig rita,
er> sig skarfar, skjóti sig selir, stingi sig kolar, en steiki
npur, fletji sig fiskar, en flatar skötur biðji þig grátandi sín
or° að smakka. — Blaðið var til þín, blóðhreinsandi-sam-
Suðuseyðissíróps-Njörður«.
Með svipuðum skeiðsprettsflýti gizka ég á, að penninn hafi
r*ð yfir pappírinn, þegar hann samdi afmælisljóðabréfið til
rú Ingigerðar, konu B. Gröndals:
„Þú Braga Nanna — bjartan „Geburtsdag11!
að bjóða þér mitt Andra rímnalag,
það væri að gefa bakarabörnum brauð
og bjóða kóngi veturgamlan sauð. —