Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 81
E|MRE1ÐIN I EFTIRLEIT 393 Nú vil ég snúa við blaðinu og hverfa frá sálmasöng og Srafljóðum til gamanrúna. Plest af því, sem faðir minn orti meðan ég var barn, yfir- 9ekk minn skilning og snart ekki mína einföldu sál, nema ef 1 bví væri glens og gaman. Og enn er ég barn að því leyti, ég hef langmest yndi af að rifja upp það, sem ég kann e[hr hann af gamanvísum eða tækifærisvísum, sem ortar voru eftirminnileg gleðileg tækifæri. Qamanljóðagerð var ekki vanaiðja hans, en þegar hann Snerti þá strengi hörpunnar, virtist hann lítið þurfa fyrir því hafa. Því vísunum rigndi svo að segja ofan á pappírinn, °9 myndi einhver nú á dögum hafa kallað það ósjálfráða skrift. Þá lék penninn í hendi hans, svo hann hafði varla við að koma hugmyndum sínum á blaðið, og þá Ijómaði andlitið ^Ur og aftur af glaðlega, góða brosinu hans, þegar hver Vndnin rak aðra. Þá þótti mér gaman, því ég fann, hvað °num var skemt, og þessi myndin af honum er sú, sem mér er allra kærust, og minnir hún mig oft á vísuorðin eftir s*nska skáldið, sem kveður um föður sinn: — »den vack- raste man fann; — — — och aldrig gár det ur mitt syn hur errli9t han sá ut!< Þegar þessi var gállinn á honum, þá gekk honum greitt að luka við langt ljóðabréf, líkt og þegar hann ávarpaði Þor- stein lækni í Vestmannaeyjum og endaði braginn þannig, eins °9 mörgum mun kunnugt: »Fái þér feiti fýlungakyn, bjarg- u9l sig á borð beri sjálfur, salti sig lundi, sjóði sig rita, er> sig skarfar, skjóti sig selir, stingi sig kolar, en steiki npur, fletji sig fiskar, en flatar skötur biðji þig grátandi sín or° að smakka. — Blaðið var til þín, blóðhreinsandi-sam- Suðuseyðissíróps-Njörður«. Með svipuðum skeiðsprettsflýti gizka ég á, að penninn hafi r*ð yfir pappírinn, þegar hann samdi afmælisljóðabréfið til rú Ingigerðar, konu B. Gröndals: „Þú Braga Nanna — bjartan „Geburtsdag11! að bjóða þér mitt Andra rímnalag, það væri að gefa bakarabörnum brauð og bjóða kóngi veturgamlan sauð. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.