Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 89
E|mreidin KREUTZER-SÓNATAN 401 einnig sjálfan mig og varð sök í að saurga aðra mannlega Ver«. án þess ég vissi hvað ég gerði. Aldrei hafði ég heyrt þá fullorðnu hreyfa því einu orði, annað eins og þetta, sem ég gerði, væri ljótt. Sei, sei nei. ^9 ekki heyrist það fremur nú á dögum. Að vísu stendur í boðorðunum, en þau eru nú ekki til annars en að svara rétt í þeim, þegar maður er tekinn upp í kverinu, og Svo er það auk heldur ekki svo ákaflega mikilvægt að kunna Pau. ekki nærri eins mikilvægt eins og að kunna að nota rétt með viðtengingarhætti. Ég endurtek þetta: Aldrei _a|ði þaQ komið fyrir, að eldra fólkið, sem ég leit upp til, ei> nokkurt orð falla um það, að það væri ljótt, sem ég Serði þessa nótt. Þvert á móti hafði ég oft heyrt menn státa af sIiUu og mæla því bót. Ég heyrði sagt, að öll innri barátta 111111 og þjáning mundi hverfa af sjálfu sér undir eins og ég ®ki að iðka það. Ég heyrði þetta ekki eingöngu sagt, held- Ur las ég einnig um það sama í vísindalegum ritum. Full- 0rðna fólkið sagði, að það mundi vera gott fyrir heilsuna, og ela9arnir sögðu, að með því fengi ég orð á mig fyrir að Vera mesti myndarmaður. í stuttu máli: Engum datt í hug að nt1a að þessu. Hið eina varhugaverða við þetta var ef til sýkingarhættan. En menn höfðu einnig séð hana fyrir og ^erl varúðarráðstafanir gegn henni. Sjálf ríkisstjórnin hefur t>á föðurlegu umhyggju að taka málið í sínar hendur. því að setja pútnahúsunum lög og fyrirmæli og sjá um, t>eim lögum og fyrirmælum sé fylgt, tryggir ríkissfjórnin ®skulýðnum, að hann geti umgengist siðleysið áhættulaust. 'rlitið er falið sérstökum launuðum læknum, og þannig á a f _auðvitað að vera. Því úr því þessir herrar halda því fram, ósiðsemin sé heilsunni holl, þá er það ekki nema sann- Slarnt, að þeir séu sjálfir látnir sjá um, að saurlifnaðurinn sé er n . ður svo reglubundið og áhættulítið eins og mögulegt Eg þekki meira að segja mæður, sem hafa áhyggjur út ^ heilsu sona sinna í þsssum efnum. Og hvernig á annað Vera, þegar sjálfir vísindamennirnir senda þá í pútnahúsinU ^Hvað þá, vísindamennirnir?« greip ég undrandi fram í. ‘ *æhnarr>ir? Hvað eru þeir annað en fórnarprestar vís- anna? Hverjir eru það aðrir en þeir, sem spilla siðferði 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.