Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 89
E|mreidin
KREUTZER-SÓNATAN
401
einnig sjálfan mig og varð sök í að saurga aðra mannlega
Ver«. án þess ég vissi hvað ég gerði.
Aldrei hafði ég heyrt þá fullorðnu hreyfa því einu orði,
annað eins og þetta, sem ég gerði, væri ljótt. Sei, sei nei.
^9 ekki heyrist það fremur nú á dögum. Að vísu stendur
í boðorðunum, en þau eru nú ekki til annars en að
svara rétt í þeim, þegar maður er tekinn upp í kverinu, og
Svo er það auk heldur ekki svo ákaflega mikilvægt að kunna
Pau. ekki nærri eins mikilvægt eins og að kunna að nota
rétt með viðtengingarhætti. Ég endurtek þetta: Aldrei
_a|ði þaQ komið fyrir, að eldra fólkið, sem ég leit upp til,
ei> nokkurt orð falla um það, að það væri ljótt, sem ég
Serði þessa nótt. Þvert á móti hafði ég oft heyrt menn státa
af sIiUu og mæla því bót. Ég heyrði sagt, að öll innri barátta
111111 og þjáning mundi hverfa af sjálfu sér undir eins og ég
®ki að iðka það. Ég heyrði þetta ekki eingöngu sagt, held-
Ur las ég einnig um það sama í vísindalegum ritum. Full-
0rðna fólkið sagði, að það mundi vera gott fyrir heilsuna, og
ela9arnir sögðu, að með því fengi ég orð á mig fyrir að
Vera mesti myndarmaður. í stuttu máli: Engum datt í hug að
nt1a að þessu. Hið eina varhugaverða við þetta var ef til
sýkingarhættan. En menn höfðu einnig séð hana fyrir og
^erl varúðarráðstafanir gegn henni. Sjálf ríkisstjórnin hefur
t>á föðurlegu umhyggju að taka málið í sínar hendur.
því að setja pútnahúsunum lög og fyrirmæli og sjá um,
t>eim lögum og fyrirmælum sé fylgt, tryggir ríkissfjórnin
®skulýðnum, að hann geti umgengist siðleysið áhættulaust.
'rlitið er falið sérstökum launuðum læknum, og þannig á
a f _auðvitað að vera. Því úr því þessir herrar halda því fram,
ósiðsemin sé heilsunni holl, þá er það ekki nema sann-
Slarnt, að þeir séu sjálfir látnir sjá um, að saurlifnaðurinn sé
er n . ður svo reglubundið og áhættulítið eins og mögulegt
Eg þekki meira að segja mæður, sem hafa áhyggjur út
^ heilsu sona sinna í þsssum efnum. Og hvernig á annað
Vera, þegar sjálfir vísindamennirnir senda þá í pútnahúsinU
^Hvað þá, vísindamennirnir?« greip ég undrandi fram í.
‘ *æhnarr>ir? Hvað eru þeir annað en fórnarprestar vís-
anna? Hverjir eru það aðrir en þeir, sem spilla siðferði
26