Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 51
CIMREIÐIN WILLARD FISKE 363 Fiske hafði opið auga fyrir fegurð náttúrunnar, og það er Ijóðrænn blær yfir mörgum landslags-lýsingum hans, t. d. frá Islandi. Er það eigi að kynja, því að hann var prýðilega skáldmæltur. Að konu sinni Iátinni gaf hann út til minningar u,n hana dálítið safn kvæða, sem hann hafði ort til hennar a ýmsum tímum. Falleg kvæði eru þar um ísland, og þess vegna gaf Fiske Landsbókasafninu eitt eintak af bókinni. Hann orti einnig fleiri kvæði, meðal annars fjöruga stúdenta- söngva, og stundum ritaði hann vinum sínum ljóðabréf. Til eru einnig á prenti eftir hann enskar þýðingar á »Leiðsla« eFir Matthías Jochumsson og »Við hafið* eftir Steingrím Thorsteinsson. Hefur þýðandinn látið sér annara um að endur- ^veða ljóð þessi, fremur en þræða frumkvæðin. . ^hugamál Fiskes og störf voru því óvenjulega víðtæk. ^hrifa hans gætti í andlegu lífi þriggja heimsálfa, norðan frá s*andi og austur til Egyptalands. Hlaut hann að vonum ^rgar viðurkenningar fyrir skerf sinn til menningarmála eima og erlendis, en eigi verða þær hér taldar. ^auða hans var getið víða um lönd, í ritgerðum og blaða- 9reinum, sem skifta tugum. Sýnir það hver ítök hann átti í u9um manna. Og í öllum minningagreinunum var það eigi aöeins fræðimaðurinn og bókmentafrömuðurinn, sem hlaðinn p3r verðugu hrósi, heldur einnig mannkostamaðurinn Willard >ske. Auðvitað var hann eigi gallalaus; en þeim, sem þektu aun bezt, ber saman um, að hann hafi átt í ríkum mæli þá , sem hvern mann prýða mest: prúðmensku, vinfestu. ör- læti 1 °9 göfuglyndi. fjarl, Fisk e var sannur heimsborgari. Hann bar vinaboð milli ®gra þjóða og vann að gagnkvæmum skilningi meðal þeirra. n bföngsýnir hversdagsmenn velja sér eigi það hlutskiftið. III. Saga afskifta Fiskes af íslenzkum mentum og málum . (ar hverjum sönnum íslending um hjartarætur. En það var ln á íslenzkum fornbókmentum, sem, fremur öllu öðru, alla ' -^ann’ a*lan nra un9hnginn. til Norðurlandafarar; og a leið til íslands var förinni heitið, þó andvígar aðstæður 1 bröskuldur á leið í það sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.