Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 21
ElMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
333
unni verður ekki enn séð. Líklegt er, að Indland fái nýja
stlórnarskipun, en Múhameðstrúarmenn í Indlandi, sem eru
69 miljónir, treysta ekki Gandhi til að sjá um, að þeir fái
retta þátttöku í stjórn landsins. Einn fulltrúi þessara 69 milj.,
Aga Khan a ráðstefnunni í Lundúnum, er Aga Khan. Hann
er sagður alger andstæða Gandhis, heimsmaður
hinn mesti, vellríkur og gefinn fyrir veraldarmunað meira en
1 meðallagi. Ef til vill er það eitt af erfiðustu viðfangsefnum
raðstefnunnar að sameina þessar tvær andstæður, Gandhi og
^9a Khan, og þá flokka Indlands, sem þessir tveir menn,
asamt fleirum, hafa umboð fyrir. — Annars eru áhrif Evrópu-
Þióðanna ekki það sterk í Asíu sem stendur, að þær geti sagt
índverjum eða öðrum þar eystra fyrir verkum. Austurlanda-
Þjóðirnar vilja sjálfar ráða sínum málum. Sést það bezt á
Jrarnkomu ]apana gagnvart Þjóðabandalaginu út af deilum
->aPana og Kínverja í Manchúríu, sem nú hafa leitt til styrj-
n'dar milli þessara tveggja voldugu Asíuþjóða.
Deijuj>n . I sumar sem leið réðust kínverskir ræningjar
Manchúrfu a japanskan liðsforingja, Nakamura kaptein, sem
var á ferð í Manchúríu, og drápu hann. ]ap-
nnska stjórnin krafðist skýringar af kínversku stjórninni og
eimtaði, að hún bæði opinberlega um fyrirgefningu á þess-
glæp. En kínverska stjórnin gat enga skýringu gefið og
Pottist ekkert vita. Sannleikurinn er sá, að kínverska stjórnin
r®ður ekkert við ræningjaflokka þá, sem fult er af í landinu,
°9 setur því illa borið ábyrgð á gerðum þeirra. En ]apanar
9erðu sig ekki ánægða með þá skýringu, enda bættist ofan á
k lta> að 17. september réðust kínverskir ræningjar á járn-
autarstöð í Suður-Manchúríu og skemdu járnbrautina, sem
er e>9n ]apana. Hafa þeir herlið í Manchúríu til að gæta rétt-
sins þar. Og fáum klukkustundum eftir árás ræningjanna
aJði herlið þetta tekið borgina Mukden. En ]apanar létu
1 við það sitja, því á tveim dögum náðu þeir svo að segja
® 9erðum yfirráðum í Manchúríu og gátu sett stjórninni í
anking þá kosti, sem þeim þóknaðist. Kínverska stjórnin í
^anking kærði málið fyrir Þjóðabandalaginu í Genf, hélt því
m> að ]apanar hefðu ráðist með ófriði inn í landið og
taði, að Þjóðabandalagið skipaði rannsóknarnefnd í málið.