Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 88
EIMREIÐIN Kreutzer-sónatan. Eftir Leo To/stoj. »Já, herra góður«, tók hann afíur til máls, »þjáningin ein hefur kent mér, hvar leita eigi að orsök bölsins. Með því að þjást eins og ég hef gert, hafa augu mín opnast fyrir því, hve hræðilegt ástandið er og hvernig það ætti að vera. Eg skal nú leyfa mér að skýra yður frá hvenær og hvernis það byrjaði, sem varð orsökin í óláni mínu. Eg var ekki enn fullra 16 ára, þagar það gerðist. Ég gekk þá í latínuskólann, en bróðir minn var byrjaður á háskólanámi. Þótt ég hefði þá að vísu ekki enn haft náin kynni af konum, var ég þó ekki lengur saklaus fremur en aðrir drengir í mínum hóp. Með því að umgangast félaga mína hafði jeg glatað hreinleikan- um í hugsunum, og í meira en ár hafði konan — ekki nem ákveðin, heldur konan yfirleitt svo sem eitthvað áfengt oS Ijúffengt, sérhver kona, nekt hennar — svifið fyrir sjónum mjer og hleypt óþægilega mikilli ólgu í blóð mitt. Ég svaf illa, því æst ímyndunarafl mitt truflaði svefninn og fylti hug minn allskonar lostafengnum draumórum. Ég þjáðist af þessu, eins og níutíu og fimm af hverju hundraði alls hins ófarsæj3 og óreynda æskulýðs vorra daga þjáist af hinu sama. Eg skelfdist af því, sem ég gerði, ég þjáðist og bað til guðs, að hann vildi styrkja mig í neyð minni, ég bað og — hrasaði. Sál mín var þegar saurguð orðin, en samt hafði ég enn ekki reynt að draga aðra mannveru með mér niður í skarnið- Þá var það eitt sinn að loknu kvöldsvalli einu, að stúdent nokkur, einn af félögum bróður míns, — kátur náungi, eða það sem maður mundi kalla: anzi geðugur strákur, það er með öðrum orðum: fullkominn óþokki, sem bæði hafði kent okkur að drekka og spila, — tældi okkur til að fara með sér á einn af þessum stöðum, sem æskulýður nútímans sækir vanalega við lík tækifæri. Bróðir minn, sem einnig var enn saklaus, hrasaði þessa nótt. Og ég, sextán ára hvolpurinn, saurgað1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.