Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 16
328 VIÐ ÞJOÐVEGINN EIMREIÐIfí vinnuleysisstyrkina. Árið 1928 hafði atvinnuleysið þegar aukist svo . mjög í Bretlandi, að atvinnuleysisstyrkirnir námu það ár um 25 miljónum sterlingspunda. En árið 1930 hafði sú upp- hæð fimmfaldast. Til þess nú að hjálpa brezka iðnaðinum fór Englar.dsbanki að beita sér fyrir því, að bankavextir lækkuðu. En þetta varð til þess, að menn fóru að koma fé sínu fyrir erlendis.- Inni- eignir erlendra manna í Bretlandi minkuðu. Brezkt fé streymdi einnig út úr landinu í lánum til nýlendanna, Suður-Ameríku og Þýzkalands. Þjóðverjar einir fengu rúmlega 12.500.000 sterlingspund að láni hjá Bretum. Þegar Þjóðverjar gátu svo ekki borgað afborganir af hernaðarskuldunum í sumar sem leið, kom það auðvitað hart niður á Bretum. , . Ofan á alt annað bættust svo stórkostleg fjár- 'fjársvilf09 sv'k ' Englandi og Frakklandi, sem höfðu slaem áhrif á hag Breta. Af þessum fjárglæframálum eru þrjú frægust orðin: ]) Fjársvik Clarence Hatrys í Lund- únum árið 1929, sem höfðu það í för með sér, að hundruð brezkra sparifjáreigenda töpuðu öllu sínu. 2) Fjárglæfrar Kyl- sants greifa, forstjóra fyrir »Royal Mail Steam Packet Com- pany« í Lundúnum, en á þeim töpuðu smá-hluthafar um £ 4.000.000. 3) Hrun Oustric-bankans í París í fyrra, sem kom svo hart niður á öðrum frönskum bönkum, að þe>r drógu gull heim frá Bretlandi, því þeir þurftu sjálfir á þv> að halda. En Frakkar fluttu líka gull heim frá Bretlandi af öðrum ástæðum. Þeir vilja gjarnan ráða í stjórnmálunum 2 meginlandi Evrópu, einkum að því er Þjóðverja snertir. Og enn þá er það gullið, sem veiiir þjóðunum mest valdið- Bandaríkjamenn og hollenzkir bankar fylgdu dæmi Frakka um heimflutning gulls. í Iok júlímánaðar var búið að rífa út úr Englandsbanka gull, sem nam 160 miljónum dollara. Síðasta »FederaI Reserve«-bankinn í New Vork <>Q úrræðið: Frakklandsbanki lánuðu Bretum þá 243 miljónir Þjoðarhags- j0uara £n þe{fa fé hvarf fljótlega. RamsaV *ganga fyrtr MacDonald forsætisráðherra og Snowden fjár- flokkahags- málaráðherra sáu fram á ríkisgjaldþrot, ef ekki munum. yrgj grjpjg fjl skjótra ráða. Frakkar og Banda- ríkjamenn lánuðu Bretum um 400 miljónir dollara, en það fe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.