Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN WILLARD FISKE 365 °S norræna goðafrú); er hann, eins og öll bókin, ritaður af andagift og eldmóði, og kemur þar fram rík aðdáun á ís- landi og fornbókmentum þess. Marsh sneri á ensku hinni ís- ^nzku málfræði Rasks og ritaði um fornnorrænar bókmentir • amerísk tímarit. Enn má nefna eitt rit, sem stórum glæddi áhuga Fiskes á þessum fræðum, þýðingu Percys biskups á Mallet’s Northern Antiquities (Norræn fornfræði), en þriðja htsáfa hennar, endurskoðuð og aukin, kom út í Lundúnum 1847; eigi ómerkasta viðbótin er útdráttur úr Eyrbyggjasögu ' þýðingu Walters Scotts.1) Fiske varð gott til vina veturinn sem hann dvaldi í Kaup- It'annahöfn. Hann varð handgenginn prófessor C. C. Rafn og m*ntist hans löngum með þakklæti og hlýju. Hann nam ís- lenzku af Gísla skáldi Brynjúlfssyni, og voru þeir vinir ætíð s'öan. Hann kyntist einnig öðrum íslendingum, þeirra á meðal )óni Sigurðssyni forseta, er hann virti jafnan mikils. . ’ bréfum Fiskes frá þessum árum sést, að hann hugði til Islandsferðar bæði vorin 1851 og 1852, en óhagstæðar skipa- ^erðir hömluðu. »Kæmir þú hingað í sumarc, ritar hann ein- vina sinna frá Englandi 26. júlí 1850, »gætum við orðið ^niferða til íslands að vori«. Segir hann ennfremur, að ^ayard Taylor hafi mjög hvatt sig til þessarar ferðar, en hinn s’ðarnefndi hafði stutt Fiske til Norðurlandafararinnar með ^áðurn og dáð. Lágu leiðir þessara íslandsvina oft saman um a9ana, og hélzt vinátta þeirra meðan báðir lifðu. —■ Pró- essor C. C. Rafn getur þess í bréfi til George P. Marsh - ian. 1852), að Fiske, sem þá var í (Jppsölum, ætli til ’slands með vorinu.2) Hve snemma Fiske fór að bera hag íslands fyrir brjósti s^st ótvírætt af bréfi því, sem hann — þá tvítugur — skrif- e ’ ]óni Sigurðssyni 25. ágúst 1852 frá Kaupmannahöfn. lgVs'r ^’she þar yfir hversu hugstætt ísland sé honum og 99ur áherzlu á hinn nána skyldleika hinnar íslenzku þjóðar Th^ ^r- Hermannsson: „The Fiske Collection at Cornell", ^ 4merican-Scandinavian Review, 1915, bls. 169—70. 349 White: Willard Fiske. Life and Correspondence, bls. 340 og °3 Breve fra og til Carl Christian Rafn, Kbhavn, 1869, bls. 304.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.