Eimreiðin - 01.10.1931, Page 53
EIMREIÐIN
WILLARD FISKE
365
°S norræna goðafrú); er hann, eins og öll bókin, ritaður af
andagift og eldmóði, og kemur þar fram rík aðdáun á ís-
landi og fornbókmentum þess. Marsh sneri á ensku hinni ís-
^nzku málfræði Rasks og ritaði um fornnorrænar bókmentir
• amerísk tímarit. Enn má nefna eitt rit, sem stórum glæddi
áhuga Fiskes á þessum fræðum, þýðingu Percys biskups á
Mallet’s Northern Antiquities (Norræn fornfræði), en þriðja
htsáfa hennar, endurskoðuð og aukin, kom út í Lundúnum
1847; eigi ómerkasta viðbótin er útdráttur úr Eyrbyggjasögu
' þýðingu Walters Scotts.1)
Fiske varð gott til vina veturinn sem hann dvaldi í Kaup-
It'annahöfn. Hann varð handgenginn prófessor C. C. Rafn og
m*ntist hans löngum með þakklæti og hlýju. Hann nam ís-
lenzku af Gísla skáldi Brynjúlfssyni, og voru þeir vinir ætíð
s'öan. Hann kyntist einnig öðrum íslendingum, þeirra á meðal
)óni Sigurðssyni forseta, er hann virti jafnan mikils.
. ’ bréfum Fiskes frá þessum árum sést, að hann hugði til
Islandsferðar bæði vorin 1851 og 1852, en óhagstæðar skipa-
^erðir hömluðu. »Kæmir þú hingað í sumarc, ritar hann ein-
vina sinna frá Englandi 26. júlí 1850, »gætum við orðið
^niferða til íslands að vori«. Segir hann ennfremur, að
^ayard Taylor hafi mjög hvatt sig til þessarar ferðar, en hinn
s’ðarnefndi hafði stutt Fiske til Norðurlandafararinnar með
^áðurn og dáð. Lágu leiðir þessara íslandsvina oft saman um
a9ana, og hélzt vinátta þeirra meðan báðir lifðu. —■ Pró-
essor C. C. Rafn getur þess í bréfi til George P. Marsh
- ian. 1852), að Fiske, sem þá var í (Jppsölum, ætli til
’slands með vorinu.2)
Hve snemma Fiske fór að bera hag íslands fyrir brjósti
s^st ótvírætt af bréfi því, sem hann — þá tvítugur — skrif-
e ’ ]óni Sigurðssyni 25. ágúst 1852 frá Kaupmannahöfn.
lgVs'r ^’she þar yfir hversu hugstætt ísland sé honum og
99ur áherzlu á hinn nána skyldleika hinnar íslenzku þjóðar
Th^ ^r- Hermannsson: „The Fiske Collection at Cornell",
^ 4merican-Scandinavian Review, 1915, bls. 169—70.
349 White: Willard Fiske. Life and Correspondence, bls. 340 og
°3 Breve fra og til Carl Christian Rafn, Kbhavn, 1869, bls. 304.