Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 121
EiMReiðin KREUTZER-SÓNATAN 433 UPP á móti áhættunni af því að barnið verði veikt og hræðsl- unni við óþægindi af slíku. Konurnar vega og meta hvort sé Pægilegra fyrir þær að eiga börn eða ekki, og komast að Peirri niðurstöðu að hið síðara sé miklu betra. Þær telja sér að vísu trú um, að þetta sé af umhyggju fyrir afkvæminu, og Se því bæði gott og lofsvert. En með því að hugsa þannig sVna þær sjg j allri sinni blygðunarlausu eigingirni. Móður- 9 eðin vegur ekki upp á móti kvíðanum við óþægindin af arninu. Þess vegna vilja mæðurnar helzt vera lausar við °rnin, sem þær annars mundu elska. í stað þess þannig að 0rna sér fyrir elskaða veru, fórna þær sjálfra sín vegna þess- ari veru, sem þær átlu að elska. Auðvitað ætti öllum að vera |0s‘. að þetta er svartasta eigingirni. En þér skuluð ekki halda, að menn hafi brjóst í sér til að ^ellast mæðurnar úr æðri og efnaðri stéttunum fyrir þetta. enn vorkenna þeim heldur það, sem þær kunna að þurfa _^S|9 að leggja fyrir börnin — og þær eiga mest læknunum a Þakka! Það getur illa sett strik í reikninginn meðal þess að S' S6m a ser manna sn1®- Msr Ó9nar a hngsa til alls þess gauragangs út af börnunum, sem á el<k fyrstu fjögur árin, sem við hjónin vorum gift. Við höfð- Þá eignast þrjú börn, og konan mín var alt af með önd- ■■^-Lhálsinum yfir því, að eitthvað yrði að þeim. Varla var e,n hættan yfirstaðin, er önnur kom í hennar stað, og þannig ijf u þe,la dag eftir dag og viku eftir viku. Ástandið á heim- u var líkast eins og á skipi í sjávarháska. Stundum fanst r reYndar eins og hún léti sér svo ant um börnin, til þess Seta betur náð sér niðri á mér; það gat komið sér vel r’r hana að bregða þeim fyrir sig, enda lét ég þá oftast an síga í deilunni. En annars var þessi óstjórnlega um- 99]a hennar fyrir börnunum engin uppgerð. Hún kvaldi ^ a S19 og píndi með sífeldum grillum út af börnunum, 0r! sem þau voru veik eða heilbrigð. Það var hreinasta a?a lyrir okkur bæði. Ást'9 en9ri konu, þótt hana taki sárt til afkvæmis síns. jj| ln þl afkvæmisins, sama tilfinningin og dýrið ber í brjósti þ, Ur|ga sinna, þörfin til að fóstra börnin, hlúa að þeim og ra þeim, alt þetta var konunni minni meðfætt, eins og 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.