Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 108
420 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIN XII. En sérhvert brot á lögmálum siðgæðisins hefur óumflýjan- lega refsingu í för með sér. Hvernig sem ég reyndi að herða mig upp, urðu hveitibrauðsdagarnir mér hið mesta kvalræði. Eg kvaldist af leiðindum, og ofan á það bættist fljótt ósegjan- legt þunglyndi. Þetta byrjaði mjög fljótt, eða undir eins á þriðja eða fjórða degi eftir brúðkaupið, að því er ég bezt man. Eg kom að henni mjög sorgbitinni, spurði hvað að henni gengi og bjóst til að faðma hana að mér, því ég hélt sannast að segja, að ekki þyrfti annað til að létta sorgarskýjunum af enni hennar. En hún ýtti mér frá sér og fór að gráta. Af hverju grét hún? Ja, því gat hún ekki svarað, henni leið bara svo illa. Senni- lega hefur þessi taugaóstyrkur þegar verið búinn að opna á henni augun fyrir öllum viðbjóðnum í háttalagi okkar. En hún gat ekki komið orðum að því. Ég tók að spyrja hana spjörunum úr, og bar hún því þá við, að hún væri svo hug- döpur yfir því, að hafa ekki móður sína hjá sér. Ég vildi ekki almennilega trúa þessu og reyndi að telja um fyrir henni, án þess þó að nefna móður ‘hennar á nafn. Þetta tók hún mér strax illa upp og bar mér á brýn, að ég vændi sig skreytni. Hún kvaðst nú sjá, að ég elskaði sig ekki. Éð ávítaði hana fyrir dutlungana, en nú var svipur hennar orðinn allur annar en áður. Sorgin var horfin, en reiði komin > staðinn. Hún brígslaði mér um eigingirni og hörku. Ég starði á hana, steinhissa. Hún var svo bitur og æst, að mér lá við að halda, að hún væri tekin að hata mig. Ég man, að ég varð óttasleginn af þessu. »Hvað var þetta? Hvernig gat þetta verið mögulegt?* hugsaði ég með sjálfum mér. »Ást, — sáttmáli milli tveggja sálna . . . og svona skamm- vinn! Nei, þetta er óhugsandi. Þetta getur ekki verið hún sjálf ...» Ég reyndi að mýkja skap hennar, en mætti þeim nístandi kulda, að ég var sjálfur orðinn fjúkandi vondur áður en ég vissi af, og áður en lauk jusum við hvort annað skömmum- Þessi fyrsta deila hafði ill áhrif á okkur bæði. í raun og veru var hér ekki um neitt deiluatriði að ræða, heldur höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.