Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 57
E|MREIÐIN WILLARD FISKE' 369 svo bókelskan mann. »Bækur eru ef til vill algengastar allra J'iuta. Hvergi höfum við komið á bæ þar sem ekki var gott okasafn*, ritar hann, og annarsstaðar: »Hvergi á bygðu bóli eru 75,000 manns, sem eiga jafn margar bækur og íslend- lngarc. um mentun á íslandi ræðir hann all-ítarlega í bréfi 1 forseta Cornell-háskóla og segir meðal annars: »Fræðslu- Vnrkomulagið hér er miklu fullkomnara en ég hafði ætlað«. sienzkri námshneigð og óbeinlínis fúsleik sínum til að fræða fa ber hann fagurt vitni í þessum orðum: »Á þilfari skips- 'ns a leiðinni kringum landið kendi ég ensku tvisvar á dag e' um hóp stúdenta, sem voru á leið í skóla. Þeir eru allir ragðs námsmenn og hafa brennandi áhuga á að læra ensku, e,us 0g raunar allir landsbúar«. >ske ritaði eigi ferðasögu sína nema í bréfum til vina Slnna, en einn þeirra, Charles W. Warner ritstjóri, ritaði grein k iske og dvöl hans á íslandi í blaðið »Hartford Courant* ‘ SePtemberlok 1879) og birti þar nærri orðrétt eitt bréf hans. ^ar>nleikurinn var sá, að Fiske hafði lofað að rita í »New rk Tribune* fréttabréf úr íslandsferðinni, en þar sem ferðin varð, bví um 0f ems og sagt hefur verið, sigurför hans, féll hann frá rita um hana opinberlega; þótti honum sem þar væri persónulegt mál að ræða. Er þar sýn hæverska hans 9 óbeit á sjálfsauglýsingum. ‘ske vanst tími til að vinna tvent merkilegt íslandi í le*^’ meðan hann dvaldi hér. Deyfð og drungi hvíldu yfir 0 S rar^élagi latínuskólapilta. Átti Fiske hlut að því, að nýtt óflugra félag var stofnað og nefnt »íþaka«, ekki eftir Ve °r^ ^óysseifs hins goðum líka, heldur eftir bæ þeim í víðf Urheimi- sem P*ske átti heima í og Cornell-háskóli hefur r®gan gert. Til dánardægurs sendi Fiske lestrarfélaginu e9a blaða- og bókagjafir. Um Unni s°9ulegum fróðleik eigi síður en bókmentaleg- sínar * • ^ann’ íslendingar vernduðu sögulegar minjar ^ra því að fúna í tímans gröf. Þess vegna varð hann af . Va‘atnaður þess, að Fornleifafélagið var stofnað og einn íoch° nen<^um þess- Um stofnun félagsins falla síra Matthíasi 4 w rnss7n' svo orð í Sögukaflar af sjálfum mér (bls. 296): an við hjónin vorum í Reykjavík, bjuggum við allan 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.