Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 57
E|MREIÐIN
WILLARD FISKE'
369
svo bókelskan mann. »Bækur eru ef til vill algengastar allra
J'iuta. Hvergi höfum við komið á bæ þar sem ekki var gott
okasafn*, ritar hann, og annarsstaðar: »Hvergi á bygðu bóli
eru 75,000 manns, sem eiga jafn margar bækur og íslend-
lngarc. um mentun á íslandi ræðir hann all-ítarlega í bréfi
1 forseta Cornell-háskóla og segir meðal annars: »Fræðslu-
Vnrkomulagið hér er miklu fullkomnara en ég hafði ætlað«.
sienzkri námshneigð og óbeinlínis fúsleik sínum til að fræða
fa ber hann fagurt vitni í þessum orðum: »Á þilfari skips-
'ns a leiðinni kringum landið kendi ég ensku tvisvar á dag
e' um hóp stúdenta, sem voru á leið í skóla. Þeir eru allir
ragðs námsmenn og hafa brennandi áhuga á að læra ensku,
e,us 0g raunar allir landsbúar«.
>ske ritaði eigi ferðasögu sína nema í bréfum til vina
Slnna, en einn þeirra, Charles W. Warner ritstjóri, ritaði grein
k iske og dvöl hans á íslandi í blaðið »Hartford Courant*
‘ SePtemberlok 1879) og birti þar nærri orðrétt eitt bréf hans.
^ar>nleikurinn var sá, að Fiske hafði lofað að rita í »New
rk Tribune* fréttabréf úr íslandsferðinni, en þar sem ferðin
varð,
bví
um 0f
ems og sagt hefur verið, sigurför hans, féll hann frá
rita um hana opinberlega; þótti honum sem þar væri
persónulegt mál að ræða. Er þar sýn hæverska hans
9 óbeit á sjálfsauglýsingum.
‘ske vanst tími til að vinna tvent merkilegt íslandi í
le*^’ meðan hann dvaldi hér. Deyfð og drungi hvíldu yfir
0 S rar^élagi latínuskólapilta. Átti Fiske hlut að því, að nýtt
óflugra félag var stofnað og nefnt »íþaka«, ekki eftir
Ve °r^ ^óysseifs hins goðum líka, heldur eftir bæ þeim í
víðf Urheimi- sem P*ske átti heima í og Cornell-háskóli hefur
r®gan gert. Til dánardægurs sendi Fiske lestrarfélaginu
e9a blaða- og bókagjafir.
Um Unni s°9ulegum fróðleik eigi síður en bókmentaleg-
sínar * • ^ann’ íslendingar vernduðu sögulegar minjar
^ra því að fúna í tímans gröf. Þess vegna varð hann
af . Va‘atnaður þess, að Fornleifafélagið var stofnað og einn
íoch° nen<^um þess- Um stofnun félagsins falla síra Matthíasi
4 w rnss7n' svo orð í Sögukaflar af sjálfum mér (bls. 296):
an við hjónin vorum í Reykjavík, bjuggum við allan
24