Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 104
416 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐlN og hjónin verða blátt áfram að leggja rækt við að iðka löst- inn, ef þau eiga að hafa nautn af honum«. »Hvað segið þér? Löstinn!* hrópaði ég hissa. >Þér talið hér um einn af náttúrlegustu eiginleikum mannsins*. »Einn af náttúrlegustu eiginleikum mannsins*, endurtók hann. »Nei, ég er þvert á móti kominn að þeirri niðurstöðu, að hér sé um ónáttúrlegan eiginleika að ræða, — alveg ser- staklega ónáttúrlegan. Spyrjið barnið, eða óspilta, unga stúlku- Systir mín var kornung gift manni, sem bæði var kunn- ur að lauslæti og auk þess helmingi eldri en hún. Ég gleym' því aldrei, hve við urðum hissa, þegar hún kom sjálfa brúð- kaupsnóttina æðandi heim, náföl, öll útgrátin og skjálfandi a beinunum, og neitaði með öllu móti að hverfa aftur til hans, og kvaðst auk þess alls ekki geta nefnt það á nafn, seW hann hefði farið fram á við sig. Þér kallið þetta náttúrlegan eiginleika! En hvað er náttur- legt? Það er náttúrlegt að borða, þegar maður er svangur, og slíkt gerir maður eðlilega og blátt áfram, án þess að þurfa að skammast sín fyrir. En þessu fylgir smán, sársauki og °' beit! Það er því í mesta máta ónáttúrlegt, og hrein og sak- laus stúlka mun ætíð hafa megnustu andstygð á því«. »En hvernig ætti mannkynið annars að halda áfram 3 vera til?« sagði ég. »]á, þarna komið þér með það! Þér eruð hræddur um, mannkynið hætti að vera til!« sagði hann, og það var bseð' háð og beiskja í röddinni. »Það gerir ekki mikið til, þ° a prédikað sé á móti barneignum, svo frumburðir ensku lávarð anna geti þeim mun betur velt sér í svalli og hóglífi- Pa gerir ekki mikið til, þó að sama sé prédikað, svo að maður og kona geti haft þeim mun meiri nautn af samlífinu. En e maður lætur eitt einasta orð falla um það, að maður og koua eigi að vera bindindissöm af siðferðilegum ástæðum, þá æ^ar alt að ganga af göflunum. Hvílíkur gauragangur! Það er undir eins æpt hástöfum um, að mannkynið hætti að vera 11 þó að tíu til tuttugu menn hætti að haga sér eins og svín • Fyrirgefið . . . Ég fæ ofbirtu í augun af ljósinu. Er V^ur sama þó ég byrgi það?« spurði hann svo skyndilega. Þega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.