Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 331 ^Ýta sér, áður en alt yrði um seinan: Seljið dollara yðar og harika strax! Látið ekki festast í gildrunni! Þegar hrunið kemur í Wall-stræti1) verða afleiðingarnar vifitækar. Og bannig hélt blaðið áfram dag eftir dag. Bandaríkjamenn bölv- u^u í hljóði og létu óánægju sína í ljós upphátt í blöðunum, en fé fór að streyma frá útlöndum til Bretlands. Ekkert af ^rezku stórblöðunum var eins svæsið eins og >Daily MaiU. »Times“ (óháð), „Daily Herold“ (verkamannablað), „The Star“ riálslynt) og „Morning Post“ (íhaldsmannablað) fóru öll mjög 9®tilega og vöruðust að ráðast á dollarann. En Rothermere var óþreytandi. Blöð hans höfðu líka sín áhrif. Fjöldi brezkra Pe3na, sem áttu sparifé í Bandaríkjunum, fluttu fé sitt heim, e‘u breyta gulltrygðu dollurunum í sterlingspund, gjaldeyri |rVgðan með meiru en gulli, »sem sé heilbrigðri skynsemi rezku þjóðarinnarc, eins og „Daily Mail“ komst að orði. ^ióðstjórnin hafði aðeins verið bráðabirgðastjórn, en að sningunum loknum var þjóðstjórnin endurmynduð, og var ko: þv: Verki lokið 5. nóvember. Eiga sæti í henni flestir hinir Þióðstjóm' s°mu °2 voru ’ bráðabirgðastjórninni, og Mac- endur- Donald er forsætisráðherra eins og áður. Brezka rnvnduð. þingið var sett 10. nóvember. Eitt með fyrstu ^ verkum hins nýkjörna þings hefur verið að ma á innflutningstollum til verndar innlendri framleiðslu, og r lafnvel út fyrir, að þeir tollar muni koma niður á inn- Innflutn matvöru til Englands. Vrði það tilfinnan- ’ngstoliar. le2 lömun fyrir oss íslendinga, sem seljum ísfisk c vorn nálega allan í Englandi og flytjum þangað rVst kjöt. Von er þó um, að matvara verði undanþegin toll- m’ þ° að vel geti svo farið, að það verði tálvon eingöngu. sterl‘nir m'^'*væ9u viðbtirðir heima fyrir í Bretlandi, hrun ln9spundsins, þjóðstjórnarmyndunin og þingkosningarnar, Indlandsráð- M a^ óraga athygli heimsins frá öðr- slefnan í um stórviðburði, sem er Indlandsráðstefna sú, ^undúnum. sem kom saman í Lundúnum í september. Þessi . sama ráðstefna [The Round Table ConferenceJ emnig fram í Lundúnum í fyrra. Indlandsmálin eru eitt Banha- og kauphalla-hverfi New-Vork borgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.