Eimreiðin - 01.10.1931, Side 19
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
331
^Ýta sér, áður en alt yrði um seinan: Seljið dollara yðar og
harika strax! Látið ekki festast í gildrunni! Þegar hrunið
kemur í Wall-stræti1) verða afleiðingarnar vifitækar. Og
bannig hélt blaðið áfram dag eftir dag. Bandaríkjamenn bölv-
u^u í hljóði og létu óánægju sína í ljós upphátt í blöðunum,
en fé fór að streyma frá útlöndum til Bretlands. Ekkert af
^rezku stórblöðunum var eins svæsið eins og >Daily MaiU.
»Times“ (óháð), „Daily Herold“ (verkamannablað), „The Star“
riálslynt) og „Morning Post“ (íhaldsmannablað) fóru öll mjög
9®tilega og vöruðust að ráðast á dollarann. En Rothermere
var óþreytandi. Blöð hans höfðu líka sín áhrif. Fjöldi brezkra
Pe3na, sem áttu sparifé í Bandaríkjunum, fluttu fé sitt heim,
e‘u breyta gulltrygðu dollurunum í sterlingspund, gjaldeyri
|rVgðan með meiru en gulli, »sem sé heilbrigðri skynsemi
rezku þjóðarinnarc, eins og „Daily Mail“ komst að orði.
^ióðstjórnin hafði aðeins verið bráðabirgðastjórn, en að
sningunum loknum var þjóðstjórnin endurmynduð, og var
ko:
þv:
Verki lokið 5. nóvember. Eiga sæti í henni flestir hinir
Þióðstjóm' s°mu °2 voru ’ bráðabirgðastjórninni, og Mac-
endur- Donald er forsætisráðherra eins og áður. Brezka
rnvnduð. þingið var sett 10. nóvember. Eitt með fyrstu
^ verkum hins nýkjörna þings hefur verið að
ma á innflutningstollum til verndar innlendri framleiðslu, og
r lafnvel út fyrir, að þeir tollar muni koma niður á inn-
Innflutn matvöru til Englands. Vrði það tilfinnan-
’ngstoliar. le2 lömun fyrir oss íslendinga, sem seljum ísfisk
c vorn nálega allan í Englandi og flytjum þangað
rVst kjöt. Von er þó um, að matvara verði undanþegin toll-
m’ þ° að vel geti svo farið, að það verði tálvon eingöngu.
sterl‘nir m'^'*væ9u viðbtirðir heima fyrir í Bretlandi, hrun
ln9spundsins, þjóðstjórnarmyndunin og þingkosningarnar,
Indlandsráð- M a^ óraga athygli heimsins frá öðr-
slefnan í um stórviðburði, sem er Indlandsráðstefna sú,
^undúnum. sem kom saman í Lundúnum í september. Þessi
. sama ráðstefna [The Round Table ConferenceJ
emnig fram í Lundúnum í fyrra. Indlandsmálin eru eitt
Banha- og kauphalla-hverfi New-Vork borgar.