Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 26
338 SVEINN BJORNSSON, SENDIHERRA eimreiðin sér miklar vonir um hann. Þetta varð þó ekki. Það átti ekki fyrir Sveini að liggja, að verða áhrifamikill blaðamaður og flokksforingi, eins og faðir hans var. En þó svo færi, þá hygS ég að óhætt sé að segja, að vonir þær, er vinir hans gerðu sér um hann ungan, hafi engar brugðist. Hann er enn ekki nema fimtugur að aldri, og þó er hann lengi búinn að skipa þann sess hjá þjóð sinni, sem fáum lánast að komast í. Starfs- ferill hans er orðinn langur, þó aldurinn sé eigi hærri en þetta, og starf hans hefur borið þann árangur, að hann hefur unnið sér vinsældir og fult traust landa sinna, án tillits til þess hvern flokk þeir fylla. Allir vita að það hlutskifti er fá' gætt hjá þjóð, sem er eins tortryggin og vér Islendingar erum og eins sundurtætt af hatursmálum og flokkadráttum. Þar sem svo er ástatt er engin hætta á því, að menn vinni sér slíkt traust án þess að eiga það skilið, og því síður að þeir njót» þess Iengi. En Sveinn hefur bæði unnið sér þetta traust oS notið þess lengi, þó hann megi líka muna tvenna tímana, þv‘ um eitt skeið fór hann ekki varhluta af tortrygni landa sinna og af flokksofstæki andstæðinga sinna. Þeir sem svo langt muna, mega minnast kosningabaráttunnar hér í Reykjavík 1916» er Sveinn var feldur frá þingsetu, og alls þess rógs, er þu gekk um hann fjöllunum hærra. Annað atvik er mér í minni> sem nánast er spaugilegt. Arið 1912 var Sveinn kosinn bæjai" fulltrúi hér í Reykjavík. Andstæðingar hans voru þá í meiri' hluta í bæjarstjórninni, og þeir tóku þann veg á móti honum> að ég hygg að fáir nýkosnir bæjarfulltrúar eða engir haf> fengið slíkar viðtökur. Þeir gengu algerlega fram hjá honum við nefndakosningar, og komst hann ekki í neina af fasta- nefndum bæjarstjórnarinnar. Var altalað, að þetta hefði verið gert honum til háðungar, og voru sumir andstæðingar hans talsvert hreyknir yfir þessu snjallræði. En það fór svo sem vænta mátti. Jafnvel andstæðingum hans í bæjarstjórninni varö það bráðlega ljóst, hvílíkur afburða starfsmaður hann var, oS þeir léku þenna leik ekki oftar. Eftir það átti Sveinn, alla þa stund sem hann var bæjarfulltrúi, sæti í mörgum þeim nefnd' um, er mestu þykja varða. Því var oft spáð, meðan á sjálfstæðisbaráttunni stóð, að ver myndum lenda í vandræðum, ef vér ættum að taka ufanríkiS'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.