Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 114
426 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin að fullnægja kynhvötinni, en svo koma hindranir í veginn svo sem það, að konan verður barnshafandi, hún þarf að ganga með barnið, fæða það og hafa það á brjósti. Hvað á þá að gera? ]ú, menn snúa sér til kuklaranna, og þér skuluð ekki halda að þeir séu ráðalausir. Þeir hafa fundið ráðið! O, a^ gríman yrði rifin af þessum þorpurum, svo að augu fólksins opnuðust fyrir öllum þeirra strákapörum! Það er sannarlega kominn tími til þess! Nú líður varla svo dagur, að fólk ganSl ekki af vitinu eða fyrirfari sér út af þessum málum. Og hvernig á annað að vera? Þó að dýrin séu mönnunum óæðri, virðast þau þó hafa ósjálfráða meðvifund um samhengið í þróun lífveranna, °S það er hægt að sjá, hvernig þau lúta ákveðnu náttúrulögmáli í þessum efnum. En maðurinn vill ekkert um slíkt náttúrulög' mál vita. Hann hugsar aðeins um það eitt að gera sér ltö® eins ánægjulegt og unt er. Þannig hagar maðurinn sjer, sjálf' ur herra sköpunarinnar! Dýrin eðla sig aðeins þegar þau eru fær um að afla afkvæmis, en maðurinn, þessi fúllífi herra jarðarinnar, hann hugsar um þetta jafnt í tíma og ótíma, a^' eins sjálfum sér til nautnar. Og ekki nóg með það, heldur nefnir hann þetta apakattareðli sitt ást og fórnar hvorki metf3 né minna en helmingnum af mannkyninu fyrir þessa »ást‘ sína, sem að réttu lagi á ekki annað nafn skilið en að heit3 andlegur og líkamlegur subbuskapur! Þó að köllun konunnar sé að vinna með manninum að því að bæta mannkynið °9 hjálpa því áfram til viðurkenningar á sannleika og kærlei^3’ þá gerir maðurinn hana fjandsama þessu hlutverki, sjálfum ser til ánægju, enda eru það konurnar, sem alstaðar standa * vegi fyrir framförum mannkynsins, algerlega og eingöngu a þessari ástæðu. ]á, herra minn! Þetta er sannleikurinn í málinu, þefta er sannleikurinn í málinuU endurtók hann upp aftur og aftur‘ Svo þagnaði hann og fór að reykja aftur eins og til að se^a skapsmunina. XIV. »Ég lifði nú eins og hinir óþokkarnir*, hélt hann svo áfrain í sama tón og áður, »en það versta var, að ég hélt mig fVrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.