Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 115
E|MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 427 ^yndar-heimilisföður, aðeins af því ég lét ekki glepjast af °ðrum konum, — taldi mér trú um að ég væri siðferðilega tfoskaður maður, sem ekkert væri út á að setja, og auðvitað endi ég konu minni um alt ósamkomulagið, sem var á milli °kkar. k*ó var svo fjarri því, að það væri henni að kenna. Hún ^ar alveg eins og allar aðrar, eða að minsta kosti eins og estar ungar konur. Með uppeldi því, sem hún hafði hlotið, i nægði hún nákvæmlega þeim kröfum, sem vant er að gera 1 kvenna úr okkar stétt. Hún var með öðrum orðum alin eins og vant er að ala upp konur í þeim stéttum þjóð- |e*a9sins, sem sérréttinda njóta. á dögum er talað mikið um uppeldi kvenna, en ekkert það annað en auðvirðilegt skraf. Það eina uppeldi, sem . er •> er það, sem er í samræmi við hlutverk konunnar og Un- Annars er uppeldi konunnar ætíð miðað við það, a°a skoðun karlmennirnir hafa á henni. Við vitum nú n° kumveginn hver sú skoðun er nú á dögum: Skáldin um óð, vín og víf. Listin er ekkert annað en tómt lof unaðsfegurð kvenna. Hlustið á ástavísurnar! Virðið fyrir r allar þessar nöktu höggmyndir af ástagyðjunni! Alstaðar er bað a5- Hi sama sagan, að konan er nautnameðal og ekkert ann- Um 1Útl 6r ^ac* ’ pútnahúsunum og á hirðdanzleikjun- . ‘ Oa hugsið yður svo alla þá djöfullegu lymsku, sem ríkir ncsum málum. Því það er svo sem eitthvað annað en að þes uiaður *ttum megi við það kannast, að konan sé hnossgæti. Við ^ nú ekkert annað eftir! Riddararnir á miðöldunum til- bei ^ ^0nunat Það mátti ekki minna vera! En auðvitað datt ^ m ekki þar fyrir í hug að hætta að skoða hana sem nautna- Ung 9 e®a knossgæti. Nú á dögum þykjast menn virða kon- sín /uenn s*anc*a a fastur fyrir henni og láta henni eftir sæti sömuMenn fjargviðrast út af því, að hún njóti ekki alstaðar mmff re,*'ncta og karlmennirnir. Menn telja ekki nema rétt- hún •a^ ^enn' se heimil hvaða staða sem er í þjóðfélaginu, ajl ei^' taka þátt í ríkisstjórninni o. s. frv. En þrátt fyrir að l/ 3 ^a29as* þ'n 2amla skoðun okkar karlmannanna, jjj °nan, líUami hennar, sé og verði ekkert annað en tæki nautnar, hnossgæti. Og þetta veit hún ósköp vel sjálf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.