Eimreiðin - 01.10.1931, Side 115
E|MREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
427
^yndar-heimilisföður, aðeins af því ég lét ekki glepjast af
°ðrum konum, — taldi mér trú um að ég væri siðferðilega
tfoskaður maður, sem ekkert væri út á að setja, og auðvitað
endi ég konu minni um alt ósamkomulagið, sem var á milli
°kkar.
k*ó var svo fjarri því, að það væri henni að kenna. Hún
^ar alveg eins og allar aðrar, eða að minsta kosti eins og
estar ungar konur. Með uppeldi því, sem hún hafði hlotið,
i nægði hún nákvæmlega þeim kröfum, sem vant er að gera
1 kvenna úr okkar stétt. Hún var með öðrum orðum alin
eins og vant er að ala upp konur í þeim stéttum þjóð-
|e*a9sins, sem sérréttinda njóta.
á dögum er talað mikið um uppeldi kvenna, en ekkert
það annað en auðvirðilegt skraf. Það eina uppeldi, sem
. er •> er það, sem er í samræmi við hlutverk konunnar og
Un- Annars er uppeldi konunnar ætíð miðað við það,
a°a skoðun karlmennirnir hafa á henni. Við vitum nú
n° kumveginn hver sú skoðun er nú á dögum: Skáldin
um óð, vín og víf. Listin er ekkert annað en tómt lof
unaðsfegurð kvenna. Hlustið á ástavísurnar! Virðið fyrir
r allar þessar nöktu höggmyndir af ástagyðjunni! Alstaðar
er bað
a5- Hi
sama sagan, að konan er nautnameðal og ekkert ann-
Um 1Útl 6r ^ac* ’ pútnahúsunum og á hirðdanzleikjun-
. ‘ Oa hugsið yður svo alla þá djöfullegu lymsku, sem ríkir
ncsum málum. Því það er svo sem eitthvað annað en að
þes
uiaður
*ttum
megi við það kannast, að konan sé hnossgæti. Við
^ nú ekkert annað eftir! Riddararnir á miðöldunum til-
bei ^ ^0nunat Það mátti ekki minna vera! En auðvitað datt
^ m ekki þar fyrir í hug að hætta að skoða hana sem nautna-
Ung 9 e®a knossgæti. Nú á dögum þykjast menn virða kon-
sín /uenn s*anc*a a fastur fyrir henni og láta henni eftir sæti
sömuMenn fjargviðrast út af því, að hún njóti ekki alstaðar
mmff re,*'ncta og karlmennirnir. Menn telja ekki nema rétt-
hún •a^ ^enn' se heimil hvaða staða sem er í þjóðfélaginu,
ajl ei^' taka þátt í ríkisstjórninni o. s. frv. En þrátt fyrir
að l/ 3 ^a29as* þ'n 2amla skoðun okkar karlmannanna,
jjj °nan, líUami hennar, sé og verði ekkert annað en tæki
nautnar, hnossgæti. Og þetta veit hún ósköp vel sjálf.