Eimreiðin - 01.10.1931, Page 123
£IMRE1ÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
435
er svo óheppinn að eiga heima í annari borg en hann, þá
er barnið líka dauðadæmt. Það er ekki móðirin ein, sem
heldur þetta, heldur alt annað kvenfólk í grend við hana.
^9 nú er dembt yfir hana úr öllum áttum fréttum um það,
vernig Katrín Semjonovna misti þrjú börn, að eins af því,
a^ Ivan Sacharitsch var ekki sóttur nógu snemma — því
Van Sacharitsch bjargaði elztu dótfur Maríu Ivanovnu. —
9 svo er sagt frá því, hvernig Petroffs-hjónin fóru með börn
Sln mn til borgarinnar að læknisráði og björguðu þeim þannig,
en Kornitovs-hjónin voru kyr heima, og mistu svo öll börnin
Vrir bragðið. Anna Petrovna fór með veika dóttur sína til
snðurlanda, að Iæknisráði, og bjargaði henni með því, o. s. frv.
Þannig kvaldi konan mín sig á hugsuninni um, að líf barn-
anna okkar, sem hún elskaði, væri undir því komið, að hún
en9i nógu snemma að vita um álit Ivans Sacharitsch! En
Vað Ivan Sacharifsch mundi segja, vissi auðvitað enginn og
a.ra Slzt hann sjálfur, þar sem það eina, sem hann veit með
Vlssu- er það, að hann veit ekki neitt og getur ekkert hjálpað,
en heldur áfram ráðleggingum sínum að eins til þess að fólk
s uli ekki hætta að trúa því, að hann geti eitlhvað.
Ef konan mín hefði verið réft og slétt dýr, mundi hún ekki
afa kvalið sjálfa sig eins og hún gerði. Ef hún aftur á móti
e*oi verið sönn manneskja, mundi hún hafa treyst guði og
Sa9t eins og svo margar einlægar og trúaðar mæður: »Drott-
lnn gaf, Drottinn tók, verði hans vilji!« Hún mundi hafa
gsað með sér, að bæði líf barna hennar og annara væri í
9uðs hendi, en ekki á valdi dauðlegra manna. Og þá hefði
Un ekki verið að ásaka sjálfa sig fyrir að hafa ekki gert
,a > sem í hennar valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir
s'úkdóm og dauða. En nú fanst henni, að allskonar hættur
°9 sjúkdómar lægju í leyni fyrir þessum veikgerðu verum,
Sein henni hafði verið trúað fyrir. Hún elur í brjósti ást á
enn og finst sem hún eigi að ábyrgjast velferð þeirra, en
Un þekkir ekki ráðin til þess, og heldur að þau ráð þekki
1 a^rir en læknarnir, henni al-ókunnugir menn, og þau
^a kaupir hún svo dýrum dómum, og það jafnt hvort þau
9a eða ekki. Afleiðingin verður svo sú, að hún er aldrei
°ru99 um börnin.