Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 76
388
SOGNIN UM ATLANTIS
EIMREIÐ|fí
er tímabil, sem tekur auðvitað yfir langt tímaskeið, nokkra
tugi þúsunda ára. En á Englandi hafa á síðari árum verið
gerðar þvðingarmiklar rannsóknir, sem virðast sýna fyllileS3
að til voru menn í lok Tertiu-tímans. I Ipswich nálægt Catn*
bridge hafa fundist kísilsteinar, sem auðsjáanlega eru telgdir
af mönnum, en lágu í jarðlagi, sem hiklaust er talið vera fra
Tertiu-tíma. Franskur lærdómsmaður, Abbe Breuil, prófessof
í fornfræði, rannsakaði steina þessa gaumgæfilega, svo og ja^'
lögin, og komst að þeirri niðurstöðu, að kísilsteinarnir liSS1
auðsjáanlega í Tertiu-jarðlagi. Samhljóða þessu var skoðun
brezkra, belgiskra og amerískra vísindamanna, sem beðnir voru
að rannsaka þetta. Það voru því menn í Vestur-Evrópu, þeSar
ófarirnar dundu yfir Atlantis, sem hafa getað gefið afkomendum
sínum skýrslu um viðburðinn, og á þann hátt skilur maður, a^
frásagan hefur borist um meðal þjóðanna við Miðjarðarhaf. 7"
Og prófessorinn endar ummæli sín með þessum orðum:
trúi ákveðið á frásögu Platos*. Til stuðnings þeirri skoðuu
manna, að land hafi einhverntíma verið á milli Ameríku,
rópu og Afríku, má enn geta þess, að beggja megin Atlants
hafs er margt, sem bendir á, að bæði austan hafs og vestan
hafi
unnið við húsagerð, áhaldasmíði, skurðlist og skrifteikn hinir ein^
og sömu menn, eða þeir lært slíka þekkingu hjá sama meistara’
Margt fleira má nefna, sem gerir sögnina um Atlantis líkleö3,
Nafnið Atlantis er talið óþekt í fornaldarmálum hins SaItl f
heims, og finst ekki í grísku máli, en þess verður þó var* a
ýmsan hátt beggja megin Atlantshafs. í Norður-Afríku er fla
garður, sem nefndur er Aílas, og Tolteka-þjóðflokkurij111
nefndi landið í austri Atzlan (þaðan var ættleggur Tolte >
kominn), en Maya- og nokkrir Indíána-þjóðflokkar breyttu P
í lulan, sem minnir enn á gríska orðið Thule. Hið einkenni
lega bókstafasamband Atl eða Itl er í fjölda af goðfræðiteð^
um nöfnum, t. d. Ixcoatl, Quetzalcoatl og Nahuiatl, svo °8
bæjanöfnum, t. d. Autlan, Ajuchitlan, Tepantitlan, j
Zacatlan, Metztitlan, Atitlan og mörgum fleirum. Það vir
því allmiklar líkur til þess, að hér sé uppruni orðanna A
Atlantis og Atlantshaf.
[Heimildarrif: Dialogues of Plato, Vetenskapen och Liuet, o.
Sigurgeir Einarsso«•