Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 31

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 31
EIMREIÐIN GÖMUL SAGA 255 ’mldari í málrómnum. „Það er ekki vert, að hann þurfi að biða eftir þér, því þá flýr hann einn, eins og ragur rakki! “ En konan bærði ekki á sér í myrkrinu. ■>Flýttu þér, manneskja! Eftir hverju ertu að bíða?“ Þá lagði hún hendur á axlir hans og mælti lágt og stillilega: »Sigurður, manstu þegar þú lást í hitasóttinni í fyrra? Þá ^akti ég yfir þér dag og nótt í þrjá sólarhringa. Og þegar þú fékkst meðvitundina, þá kysstirðu mig og sagðist aldrei hafa elskað neina aðra konu en mig. Og þú sagðir líka, að ástin til 111111 hefði gert þig að miklu betri manni en þú varst áður.“ ”Æ, hvers vegna ertu að minna mig á þetta núna!“ sagði 'Uaðurinn óþolinmóðlega. „Svona, komdu nú, tíminn er naurnur! “ ”Og manstu harða vorið, þegar við vorum matarlaus í alían mánuð. Þá var ég svo máttfarin, að ég gat ekki staðið 1 fæturna. Þú barst mig út í sólskinið, þegar batinn kom, og &r°fst hvannarætur handa mér undan snjónum. — Ég hef engu kleymt, Sigurður. Það er satt, að ég spaugaði við Jón og gaf °num undir fótinn, af þvi hann var ungur og skemmtinn. ,n hann hefur aldrei fengið að snerta mig, og þú átt mig einn> ffifinlega." >.Jæja, ég skil þig; þetta er allt mannlegt, og ég er búinn að fyrirgefa þér. En flýttu þér nú!“ ”Ég fer ekkert með honum. Ég verð hjá þér. Þess vegna lét hann fara á undan. Ég vil vera ein með þér síðustu stund- írnar.“ ’.Svona, láttu mig ekki heyra þetta! Þú sérð eftir því — í 'yrramálið.11 Him greip í handlegg hans og dró hann með sér að torf- a 'inuni. Þar settist hún í fang honum og lagði hendur um hals hans. j »Mér er alvara,“ sagði hún blíðlega. „Það skal eitt yfir okkur eðl 8anga, héðan af eins og hingað til.“ ^ ann þagði drykklanga stund. — „Þér er alvara ?“ sagði ‘nn því næst. „Þú ætlar að vera hjá mér og ganga með mér 1 (lauðann? ha Hún Þá elskarðu mig — en ekki hann?“ svaraði með því einu að þrýsta honum að sér og kyssa 1111 á munninn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.