Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 36

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 36
260 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimreihin verið fædd áður en hann gekk að eiga Halldóru Tumadóltur. — Það væri mikið efni til frásagnar, ef rekja skyldi lcvenna- mál höfðingja á siðari hluta 12. aldar og fyrri hluta hinnai' 13., og skal eigi farið frekar út í þá sálma hér. En hverju sætii' það, að Sturla kallar Snorra einn „fjöllyndan",1) en gerir enga viðlíka athugasemd um neinn annan samtímamann hans? Um kvennamál Snorra er það annars að segja, að engin heimild gefur tilefni til þess að finna honum neitt til foráttu í þeim efnum, eftir að hann var um þrítugt. Hjónahand hans og Her- disar Bersadótlur hefur víst verið mjög ófarsælt, en ]ió áttu þau tvö börn á fyrstu hjúskaparárum sínum. Brúðkaup þeirra fór fram 1199, en um 1206 lluttist Snorri l'rá Borg' á Mýi'um. sem var arfleil'ð konu hans, til Reykholts. Má ætla, að skiln- aður hafi verið ger með þeim um þær mundir. Herdisar er að minnsta kosti aldrei getið í Reykholti. En um aldur laun- barna hans er það að segja, að Órækja er fæddur 1205 eða þar um bil, því að hann er talinn átján vetra, er hann sótti Þorvald Vatnsfirðing til sektar á alþingi 1223. En dætur sínar tvær hinar laungetnu gifti hann árið 1224, og hafa þær þá báðar verið á yngsta giftingaraldri.2) Að minnsta kosti er það vist um mann annarrar þeirra, að hann var þá eigi nenia 15—1® ára gamall, og er vart gerandi ráð fyrir, að kona hans hafi verið stórum eldri. Snorra þótti um þær mundir mikið xindu' því að efla sig með sem styrkustum mægðum og hefur þótt það ófallið, að dætur hans sætu heima eftir að þær voru svo úr grasi vaxnar, að þær gátu aflað honum tengdasona. geri því ráð fyrir, að hvorug laundætra Snorra sé fædd mikið fvrir 1208 og alls eigi síðar en 1210. Eftir það finnst eigi getið um frillur né frillubörn Snorra. En árið 1224 gerði hann félað við Hallveigu Ormsdóttur, og fór hún til bús með honum. ÞaU áttu börn saman, en ekkert þeirra lifði. Snorri var fæddur ll^® eða 1179, og virðist því marglæti um kvennamál eigi hafa verið mikill ljóður á ráði hans eftir að hann var um þrítugt, ef nokk- 1) Orðið gctur eigi merkt annað en fjöllyndur uin kvennamál, á 1)C11" stað, sem ]>að stendur. 2) Sagt er að Ingibjörg Sturludóttir I'órðarsonar hafi eigi verið nci"-1 14 ára, er hún var gcfin Halli Gizurarsyni 1253. Eigi getur Sturiunga neina konu, er gefin hafi verið i hjónaband jafnung eða yngri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.