Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 38

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 38
262 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimheiðin Snorri tók við búi á Borg á Mýrum árið 1201 eftir lát tengda- föður síns, Bersa prests hins auðga Vermundarsonar. Snorri var þá sjálfur félaus, en hlaut átta hundruð hundraða í arf eftir Bersa, enda var kona hans einbirni. Hann hefur og sjálfsagf fengið Mýramannagoðorð eða hluta úr því goðorði með henni- Sturla segir það fyrst af Snorra eftir að hann settist að á Borg, að Þórður Böðvarsson í Görðum á Akranesi, móðurbróðir þeirra Sturlusona, hafi gefið Snorra frænda sínum hálft Lundarmanna-goðorð, vegna þess að honum hafi þótt Þórður Sturluson leggja undir sig þingmenn sína, þá er honum voru næstir. „En er Snorri hafði tekit við þingmönnum, þá þótti Þórði Böðvarssyni hann leita meirr á sína vini en áður hafði Þórður bróðir hans á leitat.“ J) Vera má að þetta sé fullkoin- lega rétt hermt. En Sturla getur þó aldrei kallazt óvilhallt vitni, þar sem Þórður faðir hans á hlut að máli. Þessi saga sýnir það eitt með fullri vissu, að Þórði Böðvarssyni hefur verið hlýtt til Snorra frænda síns og viljað efla hann til met- orða. Annar viðburður, sá er Sturla færir í frásögu, gerðist á Borg, þá er Snorri bjó þar. Hann lét taka mjöl frá orkneyskum kaup- manni, er veturvist hafði með honum og vildi sjálfur ráða lag1 á. En Orkneyingurinn vildi ráða, „hve dýrt hann seldi varniug sinn“. Nú má vel vera, að Snorri hafi farið hranalega og jafu' vel lclaufalega að kaupmanninum, enda hafði hann nýlega tekið við goðorði og var óvanur héraðsstjórn. Segir Sturla og, að Sveinn Sturluson, óskilgetinn hálfbróðir Snorra, sem þá va1' með honum, hafi tekið illa á þessu máli og sagt, að mjölu1 mundu eigi tekin, ef hann hefði verið á fótum. En hann hafð1 þá tekið banasótt sína. Þessa aðferð notar Sturla síðan nokkr- um sinnum, að tilfæra orð og ummæli annarra manna, seö1 eru Snorra heldur óvinveitt. En þó er það sannast að segja’ að Snorri fylgdi hér gamalli landsvenju, er hann lagði lag a hina útlendu vöru. Grágás minnist að vísu eigi á þenna rétt goðanna, en nefnir til forráðsmenn, er ráða skuli verðlagi a útl'endum varningi.2) En hér ber þó að sama brunni, að íslend- 1) Sturl. II., 28. 2) Kngsb. II, 72.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.