Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 46

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 46
270 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eisireiðin (f. 1204). Snorri fór þegar til Skúla, er til Noregs kom, tók jarl honum forkunnar vel, enda hélzt hin mesta vinátta með þeim jafnan síðan. Dvaldist hann með jarli tvo vetur, úður hann sneri heim aftur til íslands, og gerðist margt til tíðinda á þeim árum, þó að hér verði fátt af þvi sagt. Þá er Snorri kom til Skúla jarls, höfðu hafizt hinar mestu deilur með íslendingum og Norðmönnum. Spruttu deilur þær af mjðg óviturlegri og hranalegri framkomu Sæmundar Jónssonar 1 Odda gagnvart Björgvinjarkaupmönnum á Eyrum. Sakaði Sæ- mundur þá um, að Björgvinjarmenn hefðu gert slikt hróp og aðsúg að Páli syni hans, er utan hafði farið skömmu áður, að hann hefði eigi haldizt við í Björgvin, heldur ráðið sig 1 byrðing, er fórst í ofviðri á leiðinni norður með landi. Fyrir þessar sakir tók Sæmundur stórfé upp fyrir kaupmönnum, og reyndu þó margir að sefa hann. Einkum var Ormur á Breiða- hólstað, bróðir hans, sem jafnan er að góðu getið, tillögugóður um mál kaupmanna. En allt kom það fyrir ekki, og nokkru síðar lagði Sæmundur gjöld á norræna kaupmenn, er komu til Vestmannaeyja. Fyrir allar þessar tiltektir Sæmundar vógu Austmenn Orm úti í Vestmannaeyjum. Var það hið versta verk, því að hann hafði deilt sér hinn bezta hlut af máluiu þessum. Vig Orms gerðist 1218.]) Snorri spurði ekki lát Orms fyrr en hann kom til Noregs- „Lagðist þungur orðrómur á um mál Oddaverja. . .. Um v'g Orms var þunglega svarat þeim mönnum, er þar beiddu bóta fyrir.“ Skömmu síðar mun það hafa spurzt af íslandi, að BjörU sonur Þorvalds Gizurarsonar, er þá var nýkvæntur Hallveig11 dóttur Orms, hefði látið draga Austmann úr kirkju og drep:’ hann. Hafði hann gert þetta í hei'nd eftir Orm. Gerðist nú s'0 mikill fjandskapur af hendi Norðmanna til íslendinga, ekkert skip kom af Noregi til íslands árið 1219, að því er anU' álar herma, en ekki getur Sturla þess í Islendinga sögu. ðíuU hvorttveggja hafa verið, að höfðingjar Norðmanna hafa veriö reiðir Islendingum, enda norrænir kaupmenn eigi talið se óhætt að sigla til landsins. Hins getur Sturla bæði í íslending3 sögu og Hákonar sögu, að árið 1220 hafi Skúli jarl ætlað seI 1) Sturl. II., 73—75.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.