Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 48

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 48
272 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimreiðiN að lendiiín manni, — að norskum aðalsmanni, — svo að hann hefði mannvirðingu fram yfir alla aðra höfðingja á Islandi- En hins vegar sleppti Skúli Jóni murt úr gislingu árið 1224, þrátt fyrir það að Snorri hafði lítið eða ekkert hafzt að til þess að koma landinu undir konung. Og hvergi verður þesS vart, að þeir konungur og jarl hafi talið sig svikna af Snorra og þótzt eiga sakir á honum fyrir þetta. Líklegt virðist, að þeir Noregshöfðingjar hafi látið sér vel lynda, er þeir koW' ust að raun um, að Austmenn höfðu góðan frið á Islandi. Hafa þeir þakkað Snorra það mest, og þá hefur Skúli sleppt Jónl úr gislingu. Má og vera, að Skúli hafi eigi hirt mjög um, Þ:l er hann hugsaði málið betur, að Snorri kæmi landinu undir Hákon konung, því að sú hugsun virðist aldrei liafa yfirgefi^ hann, að h a n n, en ekki Hákon, ætti að vera konungur y1 Noregi. Snorri hafði ort tvö kvæði um Skúla, enda leysti jarl hana höfðinglega úr garði, er hann hvarf heiin til íslands. Gaf ham1 honum skip það, er hann fór á, og fimmtán stórgjafir aðrar- Hafði enginn íslendingur fvrr eða siðar farið slíka frægðarfor til Noregs. Sturla ritar að vísu ekki langt mál um þessa utanför Snorra. en lrásögn hans um hana er skilmerkileg, og hann dáist bei' sýnilega að þeim frama, sem Snorra þá hlotnaðist, þó að haön láti eigi þá aðdáun beinlínis í ljósi. Var það og sjaldnast vaBJ lians, hvort sem Snorri átti hlut að máli eða aðrir. En þá er Snorri er kominn heim, bregður á fornan vana, ;Jð frásögn Sturlu er honum lítt vinveitt. Þá er það spurðist sunH' anlands, með hverjum sæmdum Snorri var út kominn, ýfðust menn mjög við honum og þó mest tengdamenn Orms Jóös' sonar. Þótti þeim eigi annað líkara en að hann hefði lof;1^ Norðmönnum því, að sjá svo um, að engar bætur eða sæiud11 kæmu fyrir vig Orms. Var Björn Þorvaldsson, er fari^ hafði búi sínu að Breiðabólstað eftir vig tengdaföður síns> þar fremstur i flokki. Þá er Snorri reið frá skipi, hitti han'1 Björn i Skálholti, og var Björn svo vanstilltur, að í brýnu si° með þeim, „ok helt þar við heitan“. Snorri þverneitaði Þvl’ að hann ætlaði að spilla eftirmáli um víg Orms, en Björn ltl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.