Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 50

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 50
274 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimreiðin hafði meira lið en þeir Loftur og Björn samanlagt. Þó gerði hann hvorki að ganga á milli þeirra né veita öðrum hvorum þeirra lið. Þorvaldur Gizurarson kom og eigi austur yfir ár til liðs við son sinn, þó að honum hafi hlotið að vera kunnugt. að fundum þeirra Lofts mundi bera saman bráðlega. En eig1 er tóm til þess að rita um það efni að þessu sinni. Eftir bardagann reið Loftur vestur til Borgarfjarðar til fundar við Snorra. Snorri hét honum sínu liðsinni, „ef Sa’- mundur eða nökkurir aðrir höfðingjar vildi veita honum • En Sæmundur brást Lofti gersamlega og kom ekki einu sinni til alþingis þetta ár, en Þorvaldur var þar fjölmennur og mæltist þar einn við. Loftur hafði og eigi þorað að ríða til þings, er Sæmundur kom þangað eigi. Hér virðist nú fengn1 full skýring á því, hvers vegna Snorri sat heima um alþing1 að þessu sinni. Hann hafði aldrei lofað að veita Lofti, ef engir aðrir yrðu til þess að styðja mál hans. En Sturla Þórðarson lætur sér eigi nægja þessa skýringu. Segir hann, að Snorri haft allmjök verið snúinn á liðveizlu við Loft, áður en Sighvatur bróðir hans heimsótti hann i Stafholti, en þar sat hann u® þessar mundir. Sighvatur átti systurdóttur Þorvalds og hafö1 sent sonu sina tvo, Tuma og Sturlu, suður til alþingis til liðs við hann. „Snorri var heldr ófrýnn, er Sighvatur kom í Staf' holt. En þó samdist vel með þeim bræðrum ok skildu við þak at lokit var liðveizlu Snorra við Loft. En er Sighvatur ko® vestur i Dali, spurðu vinir hans, hversu farit hafði með þei111 bræðrum. En Sighvatur segir, at Snorri hefði öxi reidda 11111 öxl, svá hvassa, at hann ætlaði at hvatvetna mundi bíta, Þa er þeir fundust; — síðan tók ek hein úr pússi mínum, ok reið ek í eggina, svá at öxin var svá slæ, at hló á móti mér, áð1 við skildum.“ Hver var „heinin“ Sighvats? Það er enn í <laS næstum því auðsætt, hvernig farið hefur með þeim bræðru®- Sighvatur skildi við Sturlu son sinn í Borgarfirði, er Sturla val á leið til alþingis. Hefur Sighvatur því komið til Snorra 11111 þingbyrjun, er þá bjuggust enn allir við, að því er íslendinga saga hermir, að Sæmundur mundi veita Lofti á alþingi- En er það spurðist í Stafholt, að Sæmundur hafði eigi riðið til alþingis og Loftur enda eigi dirfzt að koma þangað, þá hef® Snorri séð, að eigi tjáði að veita Lofti lið, og þá hefur öxu1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.