Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 52

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 52
276 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimreiði* þat var Hallveig Ormsdóttir, er þá var féríkust á Islandi- Snorra þótti hennar ferð heldur hæðileg ok brosti at. Snorn fór í Odda ok stillti svo til, at Solveig hafði koseyri af arfi. þeim er hún rétti hendur til".1 2) Hér er margt sagt í fáum orð- um. Liklegt er, að Snorri hafi gist á Keldum til þess að kanna hug þeirra mæðgna til sín, þó að sagnaritarinn segi það ekki. En þær tóku honum opnum örmum, þó að Snorri skildi ekkx. að þær fögnuðu skiptaráðandanum fremur en sjálfum Snorra Sturlusyni. Hann rennir þegar ástaraugum og ágirndar til Solveigar, enda sá hann svo um, að hún hlaut koseyri af arf- inum. En hvers vegna minnist Sturla á Hallveigu og hennai' ferðalag? Hvers vegna er getið ekki merkara atriðis en þess, að Snorri hæddist heldur að henni, — sjálfsagt vegna búnaðar hennar og hins, að einn maður aðeins var i för með henm- Þeim spurningum er auðsvarað: Árið eftir (1224) fór Hallveig til hús með Snorra og gerði félag við hann, — „férikust kona á íslandi“, þrátt fyrir flakaúlpuna. Áttu þau börn saman, þ° að ekkert þeirra iifði, og virðast samfarir þeirra hafa verið hinar beztu. Lézt hún tveim mánuðum áður en Snorri var veginn, „ok þótti Snorra þat allmikill skaði, sem honum var“-') En Sturla Iýkur ekki frásögn sinni um skiptin í Odda með því, sem nú hefur verið sagt. Hauu liætir við: „þær mæðgur létu föng sín fara út í Hruna í vald Þorvalds Gizurarsonar ok bundu honum á hendi allt sitt ráð. Þenna vetur fóru orðsend- ingar milli þeirra Þorvalds Gizurarsonar ok Sighvats Sturlu- sonar.“ 3) Þess er ekki getið í sögunni, hvort Þorvaldur var a skiptafundinum, en þau orð sögunnar, sem nú voru tilgreind, benda óneitanlega i þá átt, að svo hafi verið, og að þær mæðgu1 hafi kunnað honum miklar þakkir fyrir það, hversu hanu „hélt fram hlut“ Solveigar. Verður þá Snorra ekki einuin 11 m kennt, þótt henni kunni að hafa verið ívilnað við skiptin. Hins vegar er hert, að þær mæðgur hafa litið svo á, að Snorri væri úr sögunni, eftir að búi Sæmundar var skipt, og ekki hirt um, hvort honum líkuðu afskipti Þorvalds af málum þeirra betur eða ver. En líklegt má telja, að Snorri hefði heldur kosið 1) Sturl. II., 118—119. 2) Sturl. II., 347. 3) Sturl. II., 119.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.