Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 55
eimreiðin SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA 279 bresti annarra manna. Snorri hafði mikla kosti, en ekki er hins að dyljast, að brestir hans voru margir. Kann Þórði að hafa orðið starsýnt á þá stundum, er þeim bræðrum samdi ekki sem bezt. Á það má og benda, að Þórður var eins konar iengdafaðir Snorra og hafði útvegað honum Herdisi (dóttur _óðnýjar, vinkonu Þórðar). Má vera, að honum hafi likað breytni Snorra við konu sina, enda eru flestir skyggnari a nnnarra svndir en sjálfra sín. En Sturla bar hina mestu virð- ln§u fyrir föður sinum og trúði á hann, svo sem íslendinga Saga ber vitni um á mörgum stöðum. Þykir mér því ekki ólík- ^egt, að margir dómar hans um Snorra, sem mér virðast at- bugaverðir eða með öllu ósanngjarnir, séu upphaflega sprottnir flá töður hans. Þá hafa þeir frændur hans, Sighvatur og Sturla s°nur hans, kunnað að segja honum margt frá Snorra og ekki nllt sei;n vingjarnlegast. En það er víst, að Sturla Þórðarson a ði miklar mætur á þeim feðgum báðum. Loks má geta þess, að líklegt er, að Hróðný Þórðardóttir, sem ég hygg að lifað aft tram undir 12301) og að líkindum haft jafnan eitthvert Saniband við Þórð til dauðadags, hafi ekki verið hlý i garð 0l'ra tengdasonar sins. Má vera, að Sturla hafi á uppvaxtar- arum sinum heyrt hana ræða sitt hvað um „fjöllyndi“ Snorra ýmsa aðra bresti í fari hans. Margir aðrir munu og þótzt a ustæðu til þess að bera Snorra hverja sögu sem verst llleðan Sturla var sem næmastur og hugur hans að mótast. jj. bitgerð pessi varð lengri en ritstj. og höf. höfðu ætiazt til í upphafi. ' 'e£ar kennir þess víða i síðari hlula ísientlinga sögu, að Sturla eftrður i'iutlausari i garð Snorra, er hann segir frá atburðum, sem gerðust 1 að hann sjálfur komst til vits og ára. Mun ]iað mál verða rætt í aSla i'efti Eimreiðarinnar.] j ^ t'i>r- Sturl. II. Þar segir frá þvi, er Snorri tímdi ekki að leggja Jóni fai * Slaum fé og staðfestu til kvonarmundar. Jón hrá þá til utan- Uni3' ^ V*nl Slna 111 vöru‘ ^11 of’órður Sturluson hafði fengið hon- ])v’ ^Ull^riltS kundraða fyrir arf Hróðnýjar Þórðardóttur, og varði hann j. , su>nu til utanferðar“. Jón var um þessar mundir orðinn fullveðja ,yrit i°agu (f. 1204), en það var 1230 a<5 hann fór utan. Orð sögunnar -a i'cizt til þess, að Þórður hafi fyrst goldið honum arfinn Hróðnýjar fjái ^ tæIíifæri> l>vi að annars licfði Jón eigi þurft að hiðja vini sína *~ai' i'n hórði hefði aldrei lialdizt uppi að sitja árum saman yfir arfi. seni s>ni Snorra Sturlusonar har með réttu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.