Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 62
280 MYNDIRNAR Á VEGGNUM EIMREIÐlN anna eru þagnaðar og allt ber voll nm sálarstyrk þess, sem náð hefur landi í höfn friðarins. Mér þykir vænt um myndina hans- Hún er svo laus við allt yfirlæti, en yfir henni hvílir göfug r°> sem ég ber djúþa virðingu fyrir. Myndin af Schubert, hinum ljóðræna Vínarbúa, er ekki glæsileg, en í hvert sinn sem ég horfi á hana, koma mér í huS unaðslegir tónar úr lögum þessa vinsæla snillings. Schubert hefur ef til vill ekki verið einn af stórbrötnustu meisturuni tónlistarinnar, en lögin hans finna alltaf skemmstu leið inn nð hjartanu, og þess vegna er hann tónslcáldið mitt. Chopin, — Pólverjinn með þunglyndislega meyjarandlitið,..... hann er allt í senn: Glæsilegur, þreklítill, þóttalegur og við* kvæmur, eða þannig kemur myndin mér fyrir sjónir. Dökka hárið fer vel yfir háu og björtu enninu, og augun eru stór og' leiftrandi. Engum myndi dyljast, að myndin er af sönnum lista- manni, en vart mun þó hafa farið saman gæfa og gjörfuleik1- Mascagni, höfundur Cavalleria Rusticana, er stórglæsileg111 á mynd. — Ungur, dökkhærður Suðurlandabúi, sem vel ga’^ minnt á sigursælan herforingja. — Þá eru að lokum invndu af nokkrum nútíma-fiðlusnillingum. Frægastur þeirra er nieist' arinn Fritz Kreisler. En mig undrar það mjög hve lítt bau11 minnir á listamanninn. Myndin gæti miklu fremur verið uf virðulegum bónda, sem við verkalokin tekur sér fiðluna sllia í hönd, til að leika nokkur óbrotin lög fyrir konuna og börnJU- Þannig koma mér fyrir sjónir meistararnir mínir, þar sem L’o ligg í eins konar óráðsdvala. Og ég hrópa til þeirra og bið 11111 hljóma, eitthvað sem lyftir huganum yfir hin dimmu djuP’ inn í fagnandi birtu af musteriseldi listarinnar! Klukkan er tólf. Hádegissólin glampar á veggnum, og á sauu1 augnabliki kveða við voldugir, heillandi tónar. Myndir meista1 anna fyllast Hfi og anda. Jafnvel þunglyndislegi Pólverj11111 brosir, svo augun Ijóma af helgri hrifningu. Ég er hugfang11111 og hlusta. En skyndilega kveður við dimm og djúp rödd. f,;1 er útvarpsþulurinn að segja stríðsfréttir. í sama bili hljóðna hinir dásamlegu tónar. Sólin glamp1*1 • . n°" ekki lengur á veggnum, og meistararnir minir verða dap1'11’ " þungbúnir yt'ir örlögum mannanna, sem hafa gert hina unaðs legu jörð að leikvelli heiftúðar og harma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.