Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 65
Eijireiðin HEFÐBUNDNAR VILLUKENNINGAR 289 l3etta, því að vér þurfum að verjast á tvo vegu. I fvrsta lagi samsinnum vér því hjá heimspekingunum, að ekki sé auðið að Sdnna það um einhverja sérstaka kú, að hún sé rauð, né heldur ai5 hún sé til, og svo er hitt, að hugtak er svo miklu losara- S*a viðfangsefni en kýr, að jafnvel þó að heimspekingarnir e_ u rangt fyrir sér um það, að kýrin væri ekki rauð, gætu )eil hæglega haft á réttu að standa um eitthvert hugtak, að aö væri ekki rétt eða að það væri ekki til. ^ (‘r skulum taka dæmi. Heimspekingarnir á miðöldunum S'ndu tram á það tvennt, að jörðin væri ekki til og einnig, að u væri flöt. Nú á tímum rökræða þeir enn um það, hvort hún e til eða ekki, en um lögun hennar er ekki lengur þráttað. a sýnir, að rökræða um raunhæft efni (hvort jörðin er til a ekki, því að það er enn ekki útkljáð mál) er lífseig, saman- 1 við rökræðu um hugtak, sem er ef til vill alls ekki til, og hinn bóginn gæti alveg eins verið rangt, þó að það væri til. hessum bollaleggingum höfum vér nú komizt svo langt að þej.' ^ver fjarstæða það er að ætla, að vér búum vfir nokkurri ' 'lugu, eins og þekking eða vísindi eru venjulega skilgreind e®a að minnsta kosti mundum vér komast á þá skoðun, ef urnið væri ekki of takmarkað til þess að gera efnið verulega • J-n raunverulega skiptir það ekki miklu máli, hvort les- ekpnn Saiusinnir þessum heimspekilegu röksemdaleiðslum eða Kl- Ef til vill er hann ekki heimspekingur. Sé svo, og eins í '^uihandi við algengt orðtæki nú á tímum, vildi ég mega spyrja: ^'d*5 er V1ð það fyrir Englendinga að vita, i fyrsta lagi, að allir 1 ’humenn séu nefmæltir og í öðru lagi, hvers vegna þeir ■ U l>a®> úr þvi að Englendingar hljóta að komast að því að vit;illn’ a^ heir eru það ekki? Hvað er enn fremur við það að d’ miðhluti Ástralíu sé auðn og að það séu vissar jarð- v-^ ástæður að því, ef maður heyrir það svo síðar i a'ouni við einhvern mann, að þar sé ekki auðn? j essi1' hlutir fara ekki alltaf eftir þrenningunni þessari: þett'°na 61 Evers vegna það er, og 3. það er ekki, — en j d er þó algeng röðun i heimspekinni. uðnesnndinn gæti hér komið með þau andmæli, að vér nálg- ann,nSt Það, sem i°fa® var> lausn úr klípunni, þar sem >us vegar er þrá vor eftir skipulegri niðurröðun og á hinn 1!)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.