Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 68

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 68
292 HEFÐBUNDNAK VILLUIŒNNINGAR EIMnEIÐlN starfsmaður við kirkjuna, hafi strokið með sjóð, sem var al- mennings eign, er svarið einfalt og ákveðið á reiðum höndum- „Hafi Jón verið þjófur, þá var hann ekki kristinn." Kristinn maður er, ekki að áliti, heldur raunverulega, góður rnaður; komist ég að því, að einhver viss maður sé ekki góður, sýnn' það einungis, að hann hefur ekki verið kristinn. Það er sein sé ákveðin setning, að kristinn maður sé góður maður. Þa® er hliðstætt því, að í ferhyrningi séu fjórar hliðar. En ef einhver fullyrðir, að kommúnisti, íhaldsmaður eða efnafræðingur sé góður maður, má fljótlega hrekja það, þvl að þeir, sem aðhyllast eða stunda þessar greinar, hirða ekk' um, að þeir séu ákveðið taldir góðir. Eiginleika þeirra verðm því að ákveða samkvæmt athugun og tilraunum. Mjög líklegt er að færa mætti sönnur á það um marga kommúnista og eins suma íhaldsmenn, að þeir séu ekki góðir menn. Að minnsta kosti liggur það ekki eins ijóst fyrir eins og um þá hluti, ei hafa sitt ákveðna sanngildi — eins og það, að á ferhyrning1 séu fjórar hliðar eða að kristinn maður sé góður maður. Af reynslunni hef ég lært það, að auðveldast er að sanna þetta með áþreifanlegum dæmum. Vér skulum taka þau af handahófi af ýmsum þeim sviðurn, er þekking vor nær yfir‘ Athugum fyrst strútana í Afríku. Fuglar þessir hafa veriö rannsakaðir bæði af veiðimönnum og dýrafræðingum, enn fremur af bændum, sem hafa ræktað þá í hjörðum líkt °o sauðfé. í bókasöfnum vorum má því víða finna upplýsinga1 um lífshætti þeirra, prentaðar síður svo þúsundum skipú'- Þekking sú, er vér fáum af þessum prentsíðum, er ba-'ð' óákveðin og á ýmsan hátt röng, og auk þess mótsagnakennd- Ef vér höfum rannsakað strútana i Afríku, skulum ve taka til athugunar strúta bókmenntanna, heimspekinnar siðfræðinnar. í stað ringulreiðar þeirrar, sem áður er nefnd’ er hér allt ijóst og nákyæmt. Það er af því, að strútur bók' menntanna er aðeins til í ákveðnu formi. Þar er um fugl ræða, sem grefur höfuðið niður i sandinn og felur sig á þa1111 hátt, ef hann verður hræddur. Vér mundum ef til vill tljó* lega korna með þá athugasemd, að almennt mundu menn ekk1 fallast á þessa mynd af strútum bókmenntanna, ef hún kæn.n ekki heim við það, sem dýrafræðin segir. Svarið við þvl el’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.