Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 74
EIMREIÐI* Á Kaldadal. Við fórum saman fótgangandi yfir Kaldadal, tveir ganiln' kunningjar, og það var lærdómsrík för. Við vorum að eyða örfárra daga sumarfríi og töldum okkur ekki geta varið þvl betur en að fara gönguferð um öræfaslóðir. Við komum :l Þingvöll úr götuys og gauragangi höfuðborgarinnar einn fagran sólskinsdag snemma í ágúst og lögðum þaðan upP undir miðaftan með malpoka, hvílupoka og tjald á baki. Byrðin var fullþung og við hálfstirðir til að byrja með eftir lang:U kyrrsetur og áreynsluleysi borgarbúans í beinum. En brátt liðkaðist um ganginn, og framundan beið fjallahringurinn, alli frá Hrafnabjörgum, um Tindaskaga, Skjaldbreið, Langjökul> Eiríksjökul, Ok, Fanntófell, Reyðarfell og Ármannsfell og sV° öll önnur ónefnd og óþekkt fjöll og fell, baðaður í roðageisl' um síðdegissólarinnar. Þegar svo tjaldað var í áfangastað upP við Sæluhússkvísl seint um kvöldið og við lagztir í hvílupok' ana, með kyrrðina, dulmagnaða og djúpa, umhverfis og fu*11 tunglið á gægjum inn um tjalddyrnar, var eins og borgin, me^ allri hennar amstursmenningu og erli, lægi einhvers staða1 óralangt í burtu, bæði i tíma og rúmi. En í staðinn væri maðu' nú á fleygiferð inn í fortíð íslenzkrar einveru, sem um alð" hefur lagt sinn huliðshjálm yfir landsins börn á leið þeirf" um kaldadal lífsins á þessuin einangraða og afskekkta hóh":1 við hin yztu höf. Þessi hólmi er nú ekki lengur „yzt á ránarslóðum“, eins °=> i kvæðinu segir, heldur í þeirri mikilvægustu og fjölförnustu þjóðbraut, sem um úthöfin liggur á þeim styrjaldartímum °” stórræða, er nú ganga yfir heiminn. Ekki er nema örstutt síðn" að honum beindust hugir heimsveldanna, og enn er sú athygl' óskert og í öllu fremur vaxandi en minnkandi. Yfirlýsint> Roosevelts Bandaríkjaforseta um hervernd Islands og hein1' sókn Churchills, forsætisráðherra Breta, hingað eru síðustu leiftrin utan úr heimi á gamla Frón, sem áður var einbúin" i Atlantshafi. Það má vera, að hér sé aðeins um stundarhríð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.