Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 86

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 86
310 FRUMBYGGJAR ÁSTRALÍU EIMnEH»N Sé honum kastað fimlega upp í loftið, fer hann fyrst stóran boga í loftinu og snýst jafnframt um sjálfan sig, snýst svo við og fer í öðrum boga, í áttina til þess, sem kastaði, og fellur a® lokum til jarðar við fætur hans. Með kastboga eru fuglar drepnir og önnur djT. Það þarf mikinn fimleik til þess að kasta kastboga vel, og það lærir enginn nema með langri æfin»u' Það eru þó fáeinir hvítir menn í Melbourne, sem kunna þessa list, og er hún þar talin sérstök ijjrótt. Frumbyggjarnir kunna ])á list að kveikja eld. Þeir nota til þess sívalt prik og fjöl. Þeir snúa prikinu milli handanna láta endann á því hvíla á fjölinni. Erfitt er þó að kveikja eld a þennan hátt, ekki sizt í votviðri, og þess vegna er eldurin11 venjulega falinn. Hvað andlegt atgjörvi og gáfur frumbyggjanna snertir, þa er það álit flestra, að það standi á mjög lágu stigi. Það er þa tilfært sem sönnun, að flestir kynstofnarnir geti ekki tall® hærra en 3 eða 4, og að hærri tölur nefni þeir ætíð: „inikið eða „mjög mikið“. Þessi dómur er þó sennilega nokkuð eiU' hliða. í frumskógunum og á eyðimörkum skara fruml)Vg»J' arnir langt fram úr hvítum mönnum í því að finna vatn fæðu, og þeir rata þar sem hvítir menn væru dauðadænidu- Þeir hafa líka bjargað mörgum hvítum mönnum frá bráðu>" bana. Svo var þetta t. d. fyrir 10 árum, með þýzka flugnian"' inn Bertram og félaga hans, er þeir höfðu dvalið mánaðai' tíma matarlausir í óbyggðum á norðvesturströndinni og beði® eftir hjálp lrá hvítum mönnum. Þá hefur og ástralska l°o reglan nokkra frumbyggja, „svarta leitarmenn“, í þjónust" sinni, og þeir hafa oft fundið glæpamenn, er hvíta lögregl"" stóð algjörlega ráðalaus. Frumbyggja-ættkvíslir, sem ekki hafa orðið fyrir áhrif""1 frá hvitum mönnum, hafa mjög flókna félagsskipun, svo "ð ekki eru tök á að lýsa henni hér. Þeir trúa því, að hver ®tt- kvisl eigi ætt sína að rekja til einhvers dýrs. Ein þeirra rek" ætt sína til kengúrú, önnur til frosks, þriðja til krókódí s o. s. frv. Er þá sagt, að kengúrú, froskar eða krókódíll Nv totem ættkvíslarinnar. Kengúrúfólkið má þá ekki ne> kengúrúkjöts, froskafólkið má ekki éta froska o. s. 1]'' Hjónabönd milli karla og kvenna af sömu ættkvísl eru bón"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.