Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 90

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 90
eimbeiði>' Bænin er vald. Um þetta efni ritar hinn heimsfrægi læknir og vísindainað- ur dr. Alexis Carrel mjög athyglisverða grein í apríl-hefti tíma- ritsins R e a d e r s D i g e s t þ. á. Dr. Alexis Carrel hefur leng1 haft mjög mikinn áhuga fyrir sálrænum fyrirbrigðum og gengið meðal annars nr skugga um, að svonefnd lækningakraftaverk gerast á vorum dögum, eins og á öllum öldum áður. Hann heim sjálfur dvalið mánuðum saman í Lourdes og rannsakað lækn' ingakraftaverkin þar. Hann segir sjálfur svo frá, að einhvet ógleymanlegasta sjón, sem fyrir hann hafi borið, sé sú að horf;l á krabbameinssár á sjúklingi einum í Lourdes skorpna saina° og verða að öri á fáeinum augnablikum. Dr. Carrel hefur u® 33 ára skeið leyst af hendi mikilvægar líffræðilegar rannsóknn við Rockefellersstofnunina i Bandaríkjunum. Því starfi lall'v hann árið 1939. Hann hefur hlotið margvíslega viðurkenning11 fyrir vísindaleg afrek, meðal annars Nordhoff-Jung-verðlaunin fyrir krabbameinsrannsóknir sínar og Nobels-verðlaunin fyrl1 rannsóknir sínar í líffræði. Hann hefur meðal annars ritaö bókina Maðurinn, hinn óþekkti (Man, the un- known), sem vakti mikla athygli og var mest lesna bókin> sem út kom í Ameríku og Evrópu árið 1935. Dr. Carrel segir svo, í fyrnefndri grein sinni í Reader’s DigeS*' um bænina: Jafnframt því að vera tilbeiðsla er bænin útstreynu kraftar frá hinni biðjandi sál: voldugasti kraftstraumurin11’ sem framleiddur verður. Það má eins sýna og sanna áhrif bæn arinnar á líkama og sál eins og áhrif lokuðu kirtlanna sv nefndn. Áhrif bænarinnar birtast í aukinni andlegri og likan1 legri oi'ku, máttugra vitsmunalífi, auknu siðgæði, óþrotlegrl r sitt lífsgleði og dýpri skilningi á sönnum verðmætum lífsins. Sá, sem lilir bænarlífi, öðlast frið og hvíld. Bænin setur óafmáanlega merki á öll störf hans og hegðun alla. Han’1 finnur sína eigin galla, eigingirni sína, hégómlegan hroka, ótt‘l’ lesti og yfirsjónir. Og þar sem hann hefur komið auga á eig111 ófullkomleik, vaknar fljótlega skylduhvötin og vitræn auðmýl' ■ Þannig byrjar sálin för sína til fullkomnunar og fegurra l^s
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.