Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 100
324 ÞEGAR ÉG SAT UM HEXRY FORD EIJIREIÐIfí að orði löngu síðar. En hvað um það. Þá höfðu þeir félaga1’ unnið lier Samsonovs við Tannenberg og hrakið Rennenkanipf við Massúríuvötnin, og i dezember 1914 voru Rússar stöðvaðir- Siðan hófst kyrrstöðuhernaðurinn einnig þar eystra. Og alltaf var harizt. —------ Við blaðamenn lifðum í stöðugu háspenntu ofvæni um þ®1 mundir. Björgvin í Noregi var á þessum árum miðstöð mikilla viðburða og margvíslegra og varð að lokum eina opna höfnm á allri vesturströnd Norðurálfu. — Dagblöðin kapphlupu 11111 að ná sem flestum fréttum og skjótustum, en þó mátti eig1 birta neitt, er „stofnað gæti hlutleysi landsins í voða“. ^flI þó margt af því, er við blaðamenn snuðruðum uppi á ýmsun1 leiðum, einmitt af því tagi. Allar opinberar fréttir bárust irfl „Ailsherjarfréttastofunni norsku“ og voru sameiginlegar íy1’1’ öll blöðin. En auk þess hafði hvert blað fasta fréttaritara 1 Osló og öðrum stærri borgunum og „ítök og selför“ út unr land allt, þar sem frétta var að vænta.--------- Nú var liðið fram í janúar 1916. Henry Ford hafði ko®ið til Óslóar rétt fyrir áramótin og dvalið þar síðan. Hann hafð1 leigt hið glæsilega Ameríkufar Sameinaða félagsins danska- „Óskar II.“, fvrir þrjár milljónir króna var sagt, og var 1111 kominn austur um haf í því skyni að bera sáttarorð á nii^1 ófriðaraðilanna og binda enda á þessa hörmulegu styrjöld- Hafði hann boðið með sér fjölmennum hóp amerískra og ef' lendra friðarvina og hugsjónamanna, hátt á annað hundra® manns. Var tilgangur hans sá að fylkja fögru liði heilbrigðrfll skynsemi og friðarvilja þjóðanna í regin-sterka sókn örvitaæði styrjaldarinnar. Hugði hann fyrst að hafa tal fl^ stjórnarvöldum hlutlausu þjóðanna og forystumönnum þeirrfl> en halda síðan á fund styrjaldaraðila sjálfra. Vetrarríki var afarmikið i Noregi um þessar mundir' Óslóar-borg var hvít og köld, er mr. Ford kom þangað me^ fylgdarliði sínu. En hvað var þó vetrarharka og harðind1 1 samanburði við þá harðneskju hugans og hjartans ís, sem tók flestar þjóðir um þessar mundir. Smáríkin vörðu tdid leysi sitt í orði og verki, af veikri getu, undir klakaskán hjarts kulda og kæruleysis og bældu niður sinn betra mann og fl*^ bróðurþel. Þau máttu aðeins græða miskunnarlaust á örvitfl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.