Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 114
338 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐlf1 Ég tók nú í hönd dáleidda mannsins og kvaddi hann, en um leið og hann hugðist ganga lit úr herberginu, festi ég' aug- un á sprungu einni í leirgólf- inu og hélt áfram að stara á hana. Var þá eins og dáleiddi maðurinn væri fjötraður við þenna stað og komst hvergi, gat hvorki hrært legg né lið, þó að hann reyndi auðsjáan- lega að halda áfram. (Donato nefnir þetta gjörninga, og er engin furða þó að mörg hjá- trúin hafi upp af slikum og þvílíkum fyrirbrigðum sem þessum risið). Ég skipaði nú manninum að vakna, og lýsti hann því eftir á, hvernig hann hefði verið neyddur til þess að framkvæma allt, sem ég gerði og lagði fyrir hann, enda þótt hann hefði haft fulla meðvitund um allt, sem fram fór og reynt að lialda sér í skefjum. Eftir að við höfðum matazt, stakk gestur okkar upp á því, að ég dáleiddi sig, og féllst ég á það. Meðan við borðuðum, spilaði aðstoðarmaður okkar nokkur lög á ferðagrammó- fón, sem við höfðum með okk- ur, þar á meðal valsinn al- kunna „Dóná svo blá“, og varð það til þess, að vinur minn, meistarinn, fór að tala um áhrif tónlistar á dáleidda menn: Þunglyndisleg tónlist gerir menn þunglyndislega> fjörug tónlist gerir mönnum létt í skapi. Dáleiddur maðm fer oft að dansa, þegar hann heyrir dans-tónlist, og breyt11 um takt eftir því hvað leikið er. Þetta gerist að vísu ekkn ef hlutaðeigandi er gersneydd- ur allri tilfinningu fyrir ton- list og hljóðfalli, en slíkt er svo sjaldgæft, að varla elU þess dæmi. Hæg og sefand1 tónlist kyrrir æstan hug, 0:5 ég hef séð dásamleg áhrif hennar á brjálaða menn. 1 °n' listin læknar oft það, sem e0^' in meðul fá læknað. Tónlist el töfrum gædd. Ég dáleiddi nú Riddaraf01' ingjann á sama hátt og jal11' auðveldlega og ég hafði áðu1 dáleitt vin minn, meistarann- En hann lagði síðan til, að e^ gerði sérstaka tilraun á geS^ okkar með að gefa honum 1 dáleiðslunni sérstakt verk að vinna síðar í vöku, og féli^ ég á þetta. Fyrirskipanir, gefnar leiddum, en framkvæmdar eftir á í vöku. Það er hægt að gefa dáleidd um mönnum ákveðnar fyrir skipanir til að framkv*1113 síðar í vöku. Er hægt að a kveða nákvæmlega bæði stund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.