Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 115

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 115
e'mbeioin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 339 “8 stað- er verkið skal frara- *v*mt, enda þótt það sé ekki ,yrr en mörgum mánuðura eft- 11 að skipunin var gefin. Sá, sein við henni hefur tekið í dá- eiðslu- fær óstjórnlega löng- nn til ag framkvæma hana á mum tilsetta tíma, enda þótt ann geti ekki gert sér grein ^ln> hvernig á lönguninni stendur. Ég gaf nú Riddara- nringjanum eina slíka fyrir- s úpun, sagði honum að hitta an<lsstjórann, vin minn, eftir n°kkra mánuði eða nánar til ekið þann 4. ágúst næstkom- j'ndi> kl. 9 að kvöldi, spyrja a,m hvernig mér Iiði og af- en<la honum bréf það, sem lékk Riddaraforingjanum duleiðslunni. Því næst skip- 1 ég honum að vakna, en ja&ði honum uin leið, að eftir Í', ilann væri búinn að vaka í 11 mínútur, myndi hann fara r ^lirhöfn og skóm, biðja nk svo að lána sér yfirhöfn ^ skó til að fara í, en svo ei't skilja i þessum hjá- uuuskap sjálfs sín, þar sem ú *'6Í l'°mi fyrir, að hann ^egði sér SVQ aulalega Ant ^etta gerði hann eins og ég af®i sagl honum. Þegar hann kominn úr frakka og ðm> skimaði hann vand- ;eÖa]ega i kringum sig og bað 11US afsökunar á að hafa komið að heimsækja mig svo óvirðulega klæddur, sem hon- um félli mjög illa. Hann bætti því við, að hann botnaði ekk- ert í, hvað hann hefði verið utan við sig, hað mig hvað eft- ir annað fyrirgefningar og spurði, hvort ég gæti ekki gert sér þann greiða að lána sér yfirhöfn og skó, sem væri sér nokkurn veginn mátulegar flíkur, unz hann kæmi aftur. Ég skýrði nú þessar tilraun- ir nánar fyrir áhorfendum mínum, aðstoðarmanninum og vikapiltinurn og bætti við þeirri athugasemd, að ef um skipun væri að ræða, sem færi algerlega í bág við siðgæðis- meðvitund og allt viðhorf hins dáleidda til velsæmis og réttr- ar breytni, þá myndi honum oftast takast að hafa vald á sér eftir á og framkvæma ekki fyrirskipunina, hversu ákaft sem hann langaði til þess. Forlög og frívilji. Ekkert sýna þessar tilraun- ir betur en það, að hinn svo- nefndi frívilji er blekking tóm. Enginn er algerlega frjáls gerða sinna. Á alla lund erum við öðrum háðir í dag- legu lífi okkar. Við klæðumst eins og aðrir og þorum ekki öðruvísi að haga okkur. Það vantar auðvitað ekki alls kon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.