Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 117

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 117
e>mreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 341 Sem hann sá þar ritað. Hann Sagðist einmitt hafa strax á- Sett sér að breyta þveröfugt Það, sem sér yrði sagt, en hlýddi eigi að síður. Svona ^eikur er vilji mannsins! Hve satt er það ekki, að þar sem 'dji er fyrir, er einnig vegur llt úr öllum ógöngum! Og þá jafnframt hitt, að þar sem Vl jann vantar, verða úrræðin engin. Þess vegna ríður á að Nl*ja finna rétta veginn! ^ess ber vel að gæta, að til ’ess að vel takist eftir á fram- '' 'eií'd fyrirmæla, sem gefin eru dáleiddum manni, verður svæfa hann djúpum dá- s'efni. Hann verður að kom- |st í hið svonefnda svefn- k’únguástand. Eftir á fram- 'æmir hann þá út í æsar þau Ýrirmæli, sem honum hafa ^erið gefin. Eins hygg ég, að , sé að sanna, að hann ,°mist aftur í einskonar létt .aleiðsluástand, er hann eftir íramkvæmir verknaðinn, ein fyrir hann hafði verið agt að vinna. ' 'ð sátum um kyrrt lengi á ^essum sömu slóðum og bið- tín SUmrh Þvi á þeim árs- j .'a er nuklu minni örðug- .e, m bundið að ferðast um Ualendi Asíu en að vetri og Vorí ti ° • 1 imanum vörðum við til Ss að fullkonma okkur í hinni flóknu list dáleiðslu og fjarhrifa. Riddaraforinginn, sem nú var fyrir löngu farinn heim aftur og átti heima marg- ar mílur vegar frá dvalarstað okkar, framkvæmdi verk það, sem lagt hafði verið fyrir hann að vinna þann fjórða ágúst og heimsótti þann dag vin minn, landstjórann, sem þó var 2000 mílur í burtu. Samkvæmt bréfi, sem ég fékk frá honum, kom það í Ijós, að Riddarafor- inginn birtist honum nákvæm- lega kl. 9 að kvöldi þenna dag, flutti skilaboð mín og bréfið, sem landstjórinn geymdi og sýndi mér síðar, og sannaði þar með, að hér gat ekki verið um skynvillu að ræða. Þannig hafði hinn göfugi gestur okk- ar farið hamförum 2000 míl- ur vegar, og eru sannanir fyrir því, að hann var heima hjá sér þremur klukkutímum eftir að hann birtist hjá landsstjór- anum. Þetta verður ekki skýrt á neinn hátt annan en þann, að hér hafi verið um stórfeng- legt flutningafyrirbrigði að ræða. Eitt sinn meðan við dvöld- uin þarna og biðum sumars- ins, fórum við til smáþorps eins í grendinni og sáum þar okkur til mikillar furðu hóp af Latah-mönnum. Þeir voru víst tíu saman. Ég hafði áður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.