Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 121

Eimreiðin - 01.07.1941, Síða 121
E|MREIÐ1N lw° Ways of Life: P'reedom or yranny? By W. J. Linclal, Toronto, ^ (The Ryerson Press). 1 að er óneitanlega jafnan nokk- viðburður, er út kemur á ensku f hók eftir íslending, sem eftir- , 'ekur. Það hefur ]>essi l>ók ^ar gert, því að liún hefur að ^rðugu hlotið lofsamlega dóma . nnra kanadiskra ritdómara, bæði v lnihlöðunum þarlendis og í út- ^Psræðum. Hún fjallar einnig Pt þau mál, sem enginn hugsandi ’ er ann sjálfsforræði og koanndómi, getur látið sér óvið- frek'H'^, Um ^fssfefnurnar tvær, ha ’ ' llar®sl jórn, sem nú er vit12t.nnr ' heiminum með harð- 11 snkn og vörn en sögur fara af SeAður en lengra er farið, hæfir að Ham I10tí*iur deili á höfundinum. ist ^ ^fantli fæddur, en flutt- Up ^ lrs8aniall til Kanada og ólst itini \1Ungvalla- °g Lögbergsbyggð- mjj.j 1S enzku í Saskatchewan. Með f- Um ^ngnaði vann hann sig á- 'íam víí^ nám ■ menntaskóla- og háskóla- efsf 1 ^innipeg og var jafnan fobam .Slnna sambekkinga á Mani- bix laSkÓla’ en hann útskrifaðist penio 1 °g blaut ]>á heiðurs- ,\rjg j* nr gulli að verðlaunum. ■ 14 lauk hann lagaprófi með heiðri á Saskatchewan-háskóla. Hann var liðsforingi í her Kanada- manna í heimsstyrjöldinni fyrri. Síðan 1920 hefur hann stundað lög- fræðistörf í Winnipeg og hlaut nafnbótina K. C. (King’s Counsel) 1932. Hann er áhugasamur mjög um bjóðmál og álirifamaður mikill í Frjálslynda (Liberal) flokknum i Manitoba. Fyrirlestra um liinn lýðræðislega arf norrænna manna og engilsaxneskra („Our Demo- cratic Heritage“) liefur hann flutt á ýmsum stöðum. En upp úr sama jarðvegi, áhuga hans á því að varð- veita þá arfleifð, er bók hans sprottin. Henni er skipt í tvo aðalkafla. f fyrri kaflanum, er nefnist „Harð- stjórn, einræðisstefnan“ („Ty- ranny, the Totalitarian Way“), lýsir liöfundur þróun og aðferðum einræðisstefnunnar i Þýzkalandl, Japan, Rússlandi og Ítalíu, og rök- styður mál sitt með tilvitnunum í ummæli formælenda þessara ein- valdsstefna i hinum ýmsu löndum. Eru þau ummæli tiðum þannig vaxin, að nægja ættu ein saman til þess að opna augu manna fvrir því, hve háskaleg slik stjórnarfars- og lífsstefna er. í seinni kafla ritsins, „Frelsi, jafnvægisstefnan“ („Freedom, the
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.