Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 124
348 RITSJÁ E1MREIDIn henni er mein-illa við allt trúar- bragða-fimbulfamb, sem hcfur á sér jfirskin guðhræðslu og æðri ])roska, en afneitar þeirra krafti, — hvort sem í hlut eiga guðspek- ingar (frú Þóra og vinkonur henn- ar) cða rétt-trúaðir (presturinn, sr. Jóakim). Aftur á móti verður ekki séð, að liún áfellist aðalpersónuna, frá Hildi, þó að hún selji sig vit- andi vits i lijónaband rikum ekkju- manni, — að visu í þeim tilgangi, að hjálpa fjölskyldu sinni, — og reynist honum hálf-illa eftir á. Sagan er raunsæis-skáldskapur, „realistisk" upp á gamlan og góð- an móð, og þar er ekki reynt af ásettu ráði að draga fram og ýkja hið ljóta og andstyggilega. Hún er öll með þeim likinduin, að lesand- inn segir jafnan við sjálfan sig: Ja, þetta hefði getað gerzt, og það einmitt svona. Stíll höf. er yfirlætis- og tilgerð- arlaus, — málið lilátt áfram og eðlilegt. Jakob Jóli. Smári. Pétur Sigurðsson: Sögulegasta ferðalagið. Rvk. 1941 (ísaf.). Bók þessi hefur inni að lialda nokkur erindi, sem höf. hefur flutt i útvarpið eða annars staðar. En þótt ýmsir hafi heyrt þau, þola ]>au vel að komast á prent, hæði vegna þess, að margir munu vilja rifja þau upp fyrir sér aftur, þeir er lieyrt hafa, og þá ekki siður vegna liins, að þau þurfa að fá meiri út- breiðslu, en þau hafa þegar fengið, sökum eldmóðs ]>ess og áhuga á öllu góðu og gagnlegu, sem i þeim hýr, — sökum þess hressandi hlæs af sönnum manndómi, sem um þau lcikur og verður stundum að lieil- næmum stormi. Það er siðui margra að hika við hrósvrðin 11111 náungann, jafnvel ])ótt verðskuU' uð séu, og láta hann einatt varl® njóta sannmælis, — en ég vil fuH" yrða, að höf. þessarar hókar °6 starf hans er einn sá stvrkasti og hreinasti kraftur til góðs, seni nu er að verki hér á landi, að ölluin öðrum ólöstuðum. Hér fer saniau skilningsdjúpt frjálslyndi og eld' legur áhugi, sem spámannlegur m® kaliast, á öllu því, er horfir til sannra umbóta í félags- og einka' lifi. Mannsliugsjón höf. er ekki lag' fleyg, — hún stefnir hátt og l*,ur sér ekki nægja neitt liálfkák, °f> hún er heilbrigð og þróttmikU’ Betur að fsland ætti marga slíka kennimenn! Bókin er tileinkuð konu höf- a tuttugu og fimm ára hjúskapar' afmæli þeirra. Jakob Jóh. Smári. Hugrún: Mánaskin. Ljóðnurh■ Rnk. 1941 (ísaf.). Hugrún (Filippia KristjáuS' dóttir) er að visu ekki ineöal stærri spámannanna í íslenzki1 ijóðagerð, en hún yrkir einkar-lag lega, og liggja eftir hana }'n1lS snotur ljóðmæli, kvæði og vís111- sem hún hefur nú safnað í hók gefið lit. Má þar segja, að batnand1 manni sé l)ezt að lifa, þvi að siö ustu eða yngstu kvæðin virðast me1 yfirleitt bezt, — má t. d. ue,n‘l Nótt í september og Ég hef leik' mér uið blæinn. Lausavisur yr*''r liún einnig vel. Og engirin inun SJ • í flö eftir þeirri stund, sem fer 1 ‘ kynna sér þetta litla og laglefi3 Ijóðakver. Jakob Jóh. Smári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.