Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Page 126

Eimreiðin - 01.07.1941, Page 126
350 RITSJÁ EIJIBEIÐIN Guðmundur Daníelsson frá Gutt- ormshaga: Af jörð ertu kominn. 7. Eldur. Ak. l‘.M (Þ. M. .1.). Þetta er fyrsta bindi nýrrar viðamikillar skáldsögu úr islenzku nútíðarlífi, ineð öllum Jiess kostum og löstum, og munu bindin eiga að verða þrjú, að þvi er mér er tjáð. Ef dæma má af þessu fyrsta bindi, er hér á ferðinni mjög at- liyglisverð þjóðlifslýsing og jafn- framt skörp sálfræðileg gagnrýni á mönnum og málefnum, og þó er það einkum sú mikla framför i stíl höfundarins, er áður var alltof á- bótavant, sem lesandinn hlýtur að veita fyrst athygli í þessari bólc. Guðmundur Daníelsson er að verða fágaður ritböfundur, með föstum tökum á stil og máli, og hefur það til að geta náð glæsilegum sprett- um i frásögn sinni. Sögupersónur hans eru hér skýrar og heilsteypt- ar flestar og verða því minnisstæð- ar. Þannig er presturinn, séra Gylfi, einliver eftirtektarverðasti persónuleiki, sem sézt liefur i skáldsagnagerð núlifandi ritliöf- unda íslenzkra, frumleg smíð, ein- mana stórmenni, hrópandi í eyði- mörkinni, minnir ef til vill ofur- lítið á prestinn í „Ofurefli" Einars Kvaran, en þó algerlega sjálfstætt afkvæmi hins unga, hugkvæma höfu ndar. Hér eru ekki tök á að rekja efni þessarar skáldsögu nánar. Hún er hvorttveggja: kvik og óslitin röð ytri atburða og innri barátta. Og cins og allar langar, en góðar margra binda skáldsögur liefur þetta fyrsta bindi þann ókost að skilja lesandann eftir sárforvitinn um framhaldið. Sv. S. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi■ Gullna hliðið. Sjónleikur. AU. i9M‘ (Þ. M. J.). Leikrit þetta í fjórum þáttun’- samið upp úr gömlu þjóðsögunni um „Sálina hans Jóns mins“, hefst á „prologus“ i bundnu máli, snjöllu kvæði. Sjálft er leikritið i óbuiidnu máli — að mestu — og eins °é vænta mátti af höfundinum, erU samtölin viða kjarnyrt og sinelh11' Efnið er allt annars lífs, utan fyrsti þáttur, þar sem syndaselui inn Jón, skilur við þenna hem1- Kerlingin er svo förunautur haU áfram upp að hinu gullna hli*'1 himnaríkis, eins og hún liafði veri förunautur lians i lifinu, og Þa^ er hún, sem brýzt með sál hans inn um hliðið og að hástóli laniús ins. 1 leikritinu er jafn stígandi þrem fyrstu þáttunum og athy£h lesandans haldið óskertri. En í sl® asta þætti virðist skorta á Þal11 aö a® dramatiska þunga, scm undirbúin11 er i fyrri þáttunum. Höf. hefu1' haldið sér of fast við þjóðsögunaj Það þarf góða leikara til þess ábyrgjast gagnvart áhorfendum, ekki verði úr skop (farce), ÞeSu kerlingin hendir skjóðunni með Sl Jóns inn fyrir hliðið, en það er a reiðanlega ekki ætlun höfundari11 að skrifa hér skopleik. Það hef orðið áhrifameira, að Jón he mýkzt í þverúð sinni, þegar rl‘ mey birtist lionuin, eins og 111 , undurinn lætur aðeins skina 0g Persónurnar eru annars skýra’ • + n — eðlilegar — gamalt og gott sve fólk. Kerlingin er imgnd fórnfúsu ástar, sem leggur a asta vað til þess að bjarga m inum, sem hún ann, og hún sií,1. hinnar tieP' iann' -ar*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.