Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 127

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 127
E15IREIÐIN RITSJA 351 En ’ Sem sagt, ])að verður fróðlegt SJR, hvernig leikendum vorum ekst að skila þessum nýja leik lns vinsæla ljóðskálds til is- enzkra áhorfenda. Sv. S. sk^an!eS Harp°le: Úr dagbókum Rfðlæknis. Dr. G. Claessen þýddi. Ruk- mi. (ísaf.). j ^ c‘tta er sem sameinar það sk^1111^ að vera kæði fróðleg og ^rC'mmtileg. Höfundurinn er ensk- la>knir, og efni bókarinnar er u esllT|egnis kaflar úr sjúkraannál- 1 keknisins frá langri læknis- l'el r^Crni ]lans. En aðaltilgangur ’nisins með bókinni er að sýna, *versu * n)Jog læknavisindunum ifefur tu, ( fleygt fram á siðustu ára- le j'lni lla margvislegu erfið- stj Sem l)eSar hafa verið yfir- ^ knii 0g verið er að yfirstiga i j attunni gegn sjúkdómum. — V'u TÍrÍnn er laSlnn a aiS skrifa um hufi aSÖm efni þannig, að allir góð ^6SS not’ nær °^ast svo in tokum a efninu, að frásögn- erí.. eillar lesandann, svo hann á en 1að ^ætta lestrinum fyrr jsj. ^°'vlnni er lokið. Þýðingin virð- nndvirknislega af hendi leyst. Sv. S. Mn y ^' t>orber9Sson: Endurskoð- yðræðisjns. Rvík 19íl. (Félags- 1 entsm.). rætf’:ndUrinn er fy]gjandi ]-vð“ j })v,Sklpulagi- En hann telur, að l'að ,.SeU milciar veilur, eins og lja ° fran>kvæmt nú á dögum. um n te.'Ur’ að ^ý^ræðið sé í sum- tómtatnðum ekkert nema nafnið r*ði ’ Cn * ,staðllln sé komið flokks- °g i kjölfar þess sigli svo einræði, harðstjórn og kúgun flokksforingjanna. Höf. leggur fram tillögur í tíu liðum til trvgg- ingar iýðræðinu i landinu. Tillögur höfundarins eru athygl- isverðar, og er líklegt, að allir, sem láta sig þessi mál varða, kynni sér bækling þenna. Hann er merkileg tilraun gáfaðs og víðsýns bónda til að ráða bót á veilunum í ])jóð- skij)ulagi íslendinga. En það er óhjákvæmilegt, að það verði tekið til gagngerðrar endurskoðunar í mjög náinni framtíð. Sv. S. Iceland Past and Present bij lljörn Thórdarson, London 19íl. (Oxford Universily Press). Undanfarið hafa komið út marg- ir pésar á ensku um ísland, ærið misjafnir að gæðum. Þetta rit dr. Björns Þórðarsonar, sem Sir Wil- liam Craigie hefur þýtt á ensku, er bezta bókin sem ég hef séð af þessu tagi: Stutt, en glögg og greinagóð lýsing ú landi og þjóð. Er rakið landnán, íslendinga og uppruni, lýst tungunni, fólksfjölda, stjórn- skipun landsins, atvinnuvegum, fjárhag, verzlun, menningu, liern- aðarlegri þýðingu landsins o. s. frv. Þetta er gert á aðeins 46 blaðsíð- um, og hefur höf. tekizt að velja úr það, sem mestu máli skiptir og varast aukaatriðin. Frágangur er íburðarlaus, en smekklegur. — íslandskortið á bls. 17 er harla lé- legt. Missagnir hef ég engar rekizt á við fljótan yfirlestur, aðeins nokkrar prentvillur i íslenzkum orðum. Bókin er ágæt handbók fyrir er- lenda menn, sen, óska að fá undir- stöðukynni af landi og þjóð. Enska verðið er 1 shilling. Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.