Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 128

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 128
352 RITSJÁ eimbeiðI!I Are Waerlund: Sannleikurinn um hvíta sykurinn. Björn L. Jónsson þýddi. Rvik 19bl. (Náttúrulœkn- ingafélag íslands). Herferðin gegn hvíta sykrinum er liafin hér á landi og rit lietta eittlivert heittasta vopnið í þeirri herferð. Annars sýnast læknarnir vera ærið ósammála um skaðsemi hvita sykurs, svo að helzt lítur út fyrir, að baráttan gegn honum ætli að snúast upp í innbyrðis lækna- styrjöld og liana svæsna. En hér eru nokkrar giefsur úr hókinni, eftir læknum og heilsufræðinguin: Sunc H. Crona læknir segir i for- mála: „Það er engum efa undir- orpið, að sykurneyzla er komin á það stig, að liún er völd að alvar- legri hnignun á heilsufari almenn- ings.“ Hér er aðvörun „fremsta magalæknis Dana“, dr. Axels Borg- bjærg: „Gefið hörnunum sæt aldini i staðinn fj'rir sælgæti og sætar kökur!“ Það þýðir nú lika svona ráðlegging hér á okkar landi, þar sem allir ávextir eru forboðnir ávextir! Dr. med. Arthur Collctt segir: „Þarmarnir sýkjast, ef °f" neyzla sykurs sviptir þá verkefn1 sínu.“ Hann varar alvarlega vl® karamellu- og sleikipinnaáti ungl" inga og harna. Nokkuð fyrir 1S" lenzka foreldra i borgum og ba:j' um að leggja sér á hjarta! Hvit> sykurinn er skæðasti tannspiHir' inn, livita hveitibrauðið næst-skæð- asti. 1 súkkulaði er eitur, the°' hromin og koffein. Þetta eru vita* skuld ekki nema örfá atriði þeirra ógna, sem bók þessi býr yfir —• nú er aðeins spurningin þctta- Hvað eigum vér, vanmáttkir leik' menn, að hugsa um öll þessi óskoP Það er erfitt að hyggja á umsögnun' læknanna, því þeim ber ekki san1' an. Ég held nú samt, að óhætt s® að ráðleggja öllum að kynna ser þessa bók, og það vandlega. Þvi e^ til vill uppgötva þeir við lesturi1111’ að þeir geta undir ýmsum kring' umstæðum verið sinir eigin l*kn- ar, með þvi að lifa heilnæmu l1^1 og liafa gát á, hvað þeir leggja sef til munns. Og það er þó sannarlef?8 nokkurs virði. Sv. Prentvilla. Á bls. 279 nm. segir, að Jón murtur hafi farið utan 1230, e11 a að vera 1229.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.