Eimreiðin - 01.10.1942, Side 49
EiiIREIÐIN
TVÆR SUMARMYNDIR
321
»0g langafi og langamma?“
»Það veit ég ekki,“ segir húji og brosir vandræðalega. —
^11 cg læt ekki blekkjast af norrænni feimni og hlédrægni
þarnsins. Augun eru svört og náttmjúk, skuggi í hárinu og
nugabrúnirnar eins og á einu irsku nútímaskáldi.
»Þú ert keltneskt konungsbarn,“ segi ég' og sleppi ekki af
llenni augunum. En hún horfir á móti og heldur, að ég' sé
»ekki almennilegur“.
»Ponnóðir þín var Myrgjól Dungaðardóttir, drottning i
Kunjáttuborg á írlándi,“ segi ég'. „Þú ert keltnesk."
En þá kemur upp í henni irska uppreistareðlið, og hún
Svarar lágt, en þrákelkníslega: „Nei — ég er islenzk.“ Hún
Sezt á flatan stein og horfir á mig, eins og varðmaður, sem er
!;iðinn í því að vera kyrr á verðinum — jafnvel þó að það
lv0sti hann lífið. Ég fer að hlæja og halla mér út af á ný.
Én Myrgjól litla situr á steininum sínum, hárfögur, keik
°S móðguð innst inn í hjartarætur.
Aldrei framar skal ég fylgja svona piltaskömmum, hugsar
ll1111 — það skal Hrafnkell bróðir minn fá að gera.
Austan úr brekkunni, þar sem síðustu leifar landnáms-
skógarins anga sætt, kemiir blærinn allt í einu þjótandi og
fei' svalandi yfir enni mitt. Ég ligg með lokuð augu og hugsa
!nig aftur í aldir. — Ó, hvers vegna lifði ég ekki fyrir þúsund
'lrilln og særðist í skóginum — svo að ljóshærð kona mætti
Énna mig — og græða?
^r'ðarboginn.
dimmgrænni lyngþúfu, lengst inni á heiði, situr lítil
sinlka og starir hugfangin á regnbogann, sem hvelfist yfir
°llu. Þetta er óvenjufagur regnbogi og skýr, „þríbrotinn“,
e|ns og amma hennar hafði nefnt þa'ð. Hún sagði nú reyndar
æ'inlega friðarbogi, hún amma, en flestir aðrir kalla þetta
legnboga. En hvað þessi er fagur og stór, litirnir skýrir og
Éyrrir. Litla heiðarstúlkan selckur sjón sinni í himindýrðina,
8'eymir stað og stund, veit það eitt, að heimur fegurðar og
kiðar stendur sál hennar opinn í þessum milda litaljóma. Og
1 l)leg getur hún notið þess. Hún hefur sagt þau orð, er segja
ei> þegar hið himneska friðartákn birtist: „Friður sé milli
21