Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 54

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 54
326 HINN BRÁKAÐI REYR eimreiðií; aldamót, var það einn hinn fyrsti leikur, sem sýndi stór- borgarlíf og stórborgarfólk a nokkuð raunsæjan hátt. Þarna keniur fyrir persóna, sein hef- ur beðið tjón á sálu sinni i glaumnum. Ung íslenzk stúlka frá Winnipeg, Sólveig Sveins- dóttir að nafni, lék hlutverkið, og hlöðin sögðu, að hún léki persónu, „sem verður ekki leikin_ hér eðlilega nema at þeim, sem þekkir stórborgar- lífið og hefur séð með eigi'1 augum samkynja persónur • Annað blað sagði, að SólveigR hefði „tekizt með yfirburðum að færa sig í ham þessarar persónu". — Á þenna hátt var hin bersynduga kona kvnnt fyrir leikhúsgestum um alda- mót. Löngu síðar lék frú Soffía þetta hlutverk, og þá þótti ekki tiltökumál, þótt persónR eins Soffia Guðlaugsdóttir sem ungfrú og Alma sæist á leiksviðinu, en Elisabet úr Æsku oq ástum eftir t C. L. Anthony. ' þegar frk. Julia kom, var sag1- að leikurinn væri á takmörk- um þess, sem sýna bæri á íslandi. Allir voru þó á eitt sáttir um það, að leikkonan hefði leikið „eðlilega“ og með ,,yfir' burðum“, engu síður en forveri hennar um aldamót í svipaðn grein. En stöldrum við. Borgaralegt velsæmi er góður hlutur út af fyrir sig. En borgaralegt velsæmi og list fer ekki ætíð saman. Það er ekki að efa, að það var brot á góðu borgaralegu velsæmi, þegar lieimasætur bæjarins tóku hin fyrstu kvenhlutverk að ser hér á leiksviðinu. Svo kom það upp í vana að sjá ungar og fallegar stúlkur eins og Stefaníu Guðmundsdóttur, Gunn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.