Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 61
ElMnElÐIN
MAÐURINN, SEM EKKI BEYGÐI SIG
333
»Eg mun ekkert sjá,“ sagði Ali, „því að ég er blindur."
Soldáninum brá við þessi orð, og hann liorfði rannsakandi
11 beiningamanninn. Og' nú sá hann, að beiningamaðurinn
starði á hann stórum, galopnum augum án þess að depla
þeim — eins og myndastytta. Hann reis á fætur, gekk lil
beiningamannsins og gerði sveiflu með hendinni frammi
tyrir augliti hans. En svipur beiningamannsins var jafn-
starandi og' stirðnaður sem áður. Þá lagði soldáninn hönd-
'Ra á öxl honiím og mælti:
»I' yrirgefðu mér! Allah einn veit, hve mjög mig iðrar reið-
lnnar, og ég vil sanna þér iðrun mína. Það er Allah, sem
befur innsiglað augu þín. Það er hann, sem hefur brenni-
Hierkt þig meðal lýðsins. Ég ætla að hjálpa þér — gefa þér
leiðsögn og vernd, svo að þú megir öruggur feta áfram
þann skuggastig, sem Allah hefur dæmt þig til að ganga.“
tTm leið og soldán mælti þessi orð, dró hann dýrari smar-
‘•gðs-hring af hendi sér og renndi á baugfingur beininga-
lnanninum. ,,Með þennan i för muntu hvorki þurfa hungur
110 þorsta að þola, né heldur lig'g'ja úti undir berum himni
llni naprar nætur, þvi að hver einasti þegn í mínu ríki þekkir
Slriaragð þenna. Hann mun opna þér allra hjörtu og allra
Eeimili. Menn munu blessa þá stund, er þú gistir þá, og
baenir þeirra munu fylgja þér, hvar sem þú ferð.“
Sv° mælti hinn voldugi soldán — og það varð þögn. Þá
,nadti Ali: „Ég hef fvrirgefið sólunni, að hún hefur hulið ásýnd
s,na fyrir rriér, og hvers vegna skyldi ég j)á ekki fyrirgefa yður?
hvernig get ég þakkað yður, herra?“
ba hrópaði soldáninn allt í einu út til lífvarða hallarinnar,
Se,n l>egar i stað skipuðu sér í tvær raðir, en sverðakliður
Ijllli loftið um leið og þeir drógu bjúga og blikandi branda
s,na ur slíðrum og brugðu þeim á loft til heiðurskveðju
v,6 Ali.
út úr höllinni gekk blindi beiningamaðurinn, tiginn
Se,n bonnngur, og bergmálið af staf hans, er bann sparn
°num á marmara hallargólfsins, dó út — hægt og liægt —
fjarska. En á liönd hans, sem hann hafði lyft til kveðju,
1 vaði smaragðinn dýri — eins og stjarna. Sv. S. jiýddi.