Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 74
EIj\IREIðiN Þagnarstundin. Snemma í dezember árið 1917 hvíldu tveir liðsforing.1111 ATið hellismunna einn í fjallshlíð utan við borgina Jerúsalen' í Gyðingalandi og ræddu um styrjöldina, sem J)á hafði geis;>i'> í ineir cn þrjú ár og um eftirköst hennar. Þetta var um kvölú- að lokinni orrustu, sem háð hafði verið þá um daginn ()» undanfarna daga í fjöllunum umhverfis hina fornfrægu boig- Friður næturinnar hneig í hljóðleik og mildi yl'ir blóði stokkn-1 jörð. Annar þessara manna fann af næmleika sínum, að hann ritti skammt eftir ólifað. Þessi maður var gæddur óvenjule»a ríku innsæi og andlegum þroska. í einföldu og I jósu máli lýsl' hann því lyrir vini sinum, sem honum lá á hjarta, þanmg- Ég mun ekki lifa af jiessa styrjöld. Það er nú mitt hlutskipl' að hverfa héðan eins og milljóna annarra manna, sem !)aiiz' hafa í þessum ófriði. En þú munt lifa af þessa styrjöld. þú niunt lifa það, að önnur styrjöld, enn geigvænlegri og :'i' drifaríkari, fari æðandi yfir löndin. Þegar sá tími kemur, l,a minnist vor, sem þá erum horfnir héðan. Vér munum þrú taka vorn þátt í baráttunni, hvar svo sem vér verðum. Mui"ð þá að gefa oss tækifærið til þess, því að sú barátta verður lyr" voriim sjónum réttlát barátta. Vér munum ekki þá berjast uieö sýnilegum vopnum, en vér munum geta hjálpað yður, ef Þel viljið leyfa oss það. Her vor verður ósýnilegur, en voldug1" her. Gel'ið oss aðeins tækifærið til að leggja vort lóð í nietU' skálarnar. Gefið oss aðeins örstutta stund daglega - örstuHa þagnarstund - og í þögninni fáum vér tækifærið til að stai'ia með ykkur. Máttur þagnarinnar er meiri en þig grunai'. þegar að þessum hryggilega tíma kemur, þá gleymið oss ekk'- Á þessa leið mælti hinn feigi hermaður þetta dezemberkvökl- Orðin eru skráð eftir minni og því ef til vill ekki nákvæmlega þau réttu. En efni þeirra er rétt skráð. Daginn eftir féll sa’ sem talaði þau, í orrustu við Beit ur el Foka. Félagi haris ()» vinur, sá er ræddi við hann kvöldið áður, sau'ðist og varð eft" meðal óvinanna, en honum tókst að flýja vfir í herbúðir Brek1- Þessi maður er enn á tifi og heitir Wellesley Tudor Pole. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.