Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 77

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 77
ÞAGNARSTUNDIN 349 E,MKEIöjn |)eina eru kristin eða einhver önnur, ef þeir aðeins trúa á r*ðralag mannanna og á föðurlega forsjón guðs. Engar reglur hafa heldur verið settar um það, hvernig hver e,nstaklingur skuli haga hugleiðing sinni á þessari stundu ’ngnarinnar. En það hefur verið hent á, að einhver undir- nningur undir hana sé mjög æskilegur, ef unnt sé að koma onum við. Þannig sé það mikilsvert að verja fáeinum min- ^ 11'n, áður en stund þagnarinnar slær, til þess að einbeita uganum í bæn um allsherjarbræðralag, frelsi og réttlátan '.1 ’ en sjálfa þagnarstundina þurfi meðvitundin að hvílast i Ofeullí tilbeiðslu, svo að farvegur myndist fyrir þann kraft, Se,n þarl til þess að guðs vilji opinberist á jörðu. Þessa þagn- "'nínnlu biður þátttakandinn einskis, því það er ekki hans að ^eg.ia ahnættinu fvrir verkum, heldur aðeins gefur sjálfan sig nnigingjarnrar þjónustu. Þéssari hljóðu tjáningu hugans nöiu ])ezt ]ýst með orðunum: „Hér er ég, send þú mig'“ og nla þu, drottinn, því að þjónn þinn hlustar! “ li f SÍUUíi hættunnar losnar oft skurnin, sem heimshyggjan ur hlaðið utan um mennina, og hverfur. Jafnvel lund sjálf- ,rgingsins ghipnar. Enginn kemst hjá að viðurkenna, að he1'0111*11 V0Í<iu® hugarorka haturs og böls er nú starfandi í ln,inum. Þessa hugarorku verður að bera ofurliði með ann- hef1 lnuhl|gr' oi’ku kærleiks og frelsisástar. íslenzka þjóðin er 111 ekki tekið þátt í vopnaviðskiptum um margar aldir. Hún or lne^ oiiu ó' ighúin hernaðartækjum þeim, sem beitt er á ei lIsiuvöllunum, i lofti og á legi. En meðal hennar er fjöldi lsk*klinga, sem eru gæddir heitri trú á sigur hins góða og Unu Uislega leggja alla sál sína í það, að sú trú rætist. Eyjan iiis' C1' UÍÍ 1 ^klantshafinu, er umkringd hættum hernaðar- fór • ^ ilii;niu við fólksfjölda höfum vér þegar fært miklar l'it'ð'1 ■' i)essari styrjöld, þar sem fjöldi sjómanna vorra hefur ei ]U- !'il<5 ve8na hernaðarins á hafinu. Hvort myndi þá oss jj ,V' -húoljúft og öðrum þjóðum að leita samstarfs við þau hi it sem réttlátum sigri ráða? Hér á landi er margur e] ]!-111 bænheitur> »ð ekki beri mikið á. Því að tslendingar eru sii' ^eiuil fyrir að bera bænræknina utan á sér. Hreyfing að' SeiU bei hcim verið lýst, hefur á tveiin árum breiðzt svo Segja um allan heim. í Bretlandi, Ástralíu, Kanada, Nýja-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.